Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 51
MORGUNN 45 sjer framfarir í öllum greinum vísindalegrar þekkingar. l>au spuröu sig sjálf, hvað þaö væri, sem þau stæðu sig sízt við að missa af. Meöal annars, sem þau skrifuðu hjá sér, voru sálarrannsóknirnar. A Nýja-Sjálandi hefðu menn mjög litla þekking á því máli. Ilann skrifaði Sir Oliver Lodge því bréf og' spurði hann, hvort hann gæti mælt með nokkrum áreiöanlegum miðli, og ef svo væri, hvort liann vildi beita álirifum sínum til þess aö útvega sér tilraunafund iijá hon- um eða lienni. Sir Oliver svaraði mjög vinsamlega með löngu og skemtilegu bréfi; mælti hann þar fram með frú Leonard, og útvegaði honum loforð um fund; en til allrar óhiamingju gat hann ekki sótt þann fund, af því að þann dag var hann veikur. En Sir Oliver gat þess lauslega, að liann ætti, þar :sem sér skildist aö hann ætlaöi til Ameríku, að láta sér ant um að liafa kynni af ,,Margery“, sem væri mjög áreiðanleg- ur miðill. Þá var ræðumanni jafnvel með öllu ókunnugt uin liið raunverulega nafn „Margery“, unz liann fletti því upp í Scientific Arncrican, og enn var honum ókunnugt um utan- áslcrift til hennar, svo að hann reit til hennar „Frú Crandon, Boston.“ En brjefið komst ti! skila, og lianm fekk vinsam- legt svar frá dr. Crandon, sem baö lmnn aö láta sig vita, livenær liann kæmi til Boston, og að koma þá til miðdegis- verðar til sín, og mundi þá verða undirbúinn fundur á eftir. Af því að lrann varð fyrir bílslysi, kom hann þrcm dögum síðar til Boston en róð haföi verið gert fyrir, og fyrir því gat liann ekki dvalist þar nema 3% dag, í stað þess aö hann hafði vonast cftir aö dveljast þar heila viku. Einu kvöldinu var fyrir fram lofaö til miðdegisverðar, sem líf- fræðingar ætluðu aö halda honum, en hinum kvöldunum báðum, 29. apríl og 1. maí, eyddi hann hjá Crandons-hjón- unum. Það var hið lang-óvenjulegasta, sem nokkum tíma hafði fyrir hann komiö á æfinni. Hann kvaöst eigi vita, hvort álieyrendurnir gerðu sér fyllilega ljóst, hvílíku róti Margery heföi valdið í þessari einkennilegu gömlu borg, Boston, miðstöð amerískra vitsmuna og menníingar. Það væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.