Morgunn - 01.06.1927, Side 53
MORGUNN
47
en hann fœri þangaö, og við hann átti hann samtal þrjár
klukkustundir; með öðrum orðum: prófessorinn talaði viö
hann þrjár stundir samfleytt, sumpart um sínar eigin sál-
fræðikcnningar og sumpart um vonzku Crandons-hjónanna.
Rœðumaður sagði við hann: „Ef þessu er svo farið, viljið-
þér þá gefa mér einhverja hugmynd um eitthvtað af því?“
Því svaraði McDougall, að hann héldi, að Crandon notaði
seguljárn við vogarskálartilraunina, og lianni fékk honum dá-
lítið barnaleikfangs-seguljárn til þess að liafa með sér, til
þess að prófa þessi áhrif; hann stakk lílca að lionum ýmsum
öðrum skýringum.
Itæöumaður ldustaði á alt, sem Mc Dougall hafði að
skýra frá, og varð lionum sammála um, iað vel mætti SVO'
vera, að alt væri ]>að stórfeldar sjónhverfingabrellur, þó að
McDougall gæti ekki tilfært neinar ákveðnar sannanir fyrir
svikum á móti Margery, þegar ræöumaður skoraði beint á,
hann að koma með eitthvað slílct. Alt, sem hann gat sagt,.
var það, að hún væri leiknari en svo, að hún léti svilciin
verða auðsæ, en hann tryði því ekki, að hún kæmi fyrir-
brigöunum fram, þeim sem um er að ræða, öðruvísi en með
svikum. Svona var hugsunarháttur þessara manna yfirleitt,.
og er bann síðar fór gegnum liinar mismunandi deildir Har-
vard-háskólans, þá gat hann séð, að háskólinn var allur gagn-
sýrður af efnishyggju. Iíann hefði aldrei áður komið í nokk-
urn liáskóla, sem væri eins gagnsýrður af efnishyggju. Þeir
liefðu alls engan tíma til að gefa sig við neinu, sem kæmi í
bága við kennisetningar efnisliyggjunnar. Þeir héldu því fram,
að alt það hlyti að vera svik, sem ekki væri sannanlegt út
frá tilgátuskýringum efnishyggjunnar. En undirstöðu-atriði
vísindanna væri hleypidómalau.s rannsókn. Við þá, sem orðnir
væru aLsannfærðir andahyggjumenn, vildi hann segja það, að
þeir ættu að nema staðar og fara gætilega, því að þegar h'ann
liti á málið frá líffræðilegu sjónarmiði, þá vildi liann lýsa
yfir því, að það væri allmikið meira í því en jafnvel þeir
gerðu sér í hugarlund. Vísindalega aðferðin væri ströng
sönnun stig af stigi, og eigi aðeins sönnun fyrir því, að fvr-