Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 53

Morgunn - 01.06.1927, Síða 53
MORGUNN 47 en hann fœri þangaö, og við hann átti hann samtal þrjár klukkustundir; með öðrum orðum: prófessorinn talaði viö hann þrjár stundir samfleytt, sumpart um sínar eigin sál- fræðikcnningar og sumpart um vonzku Crandons-hjónanna. Rœðumaður sagði við hann: „Ef þessu er svo farið, viljið- þér þá gefa mér einhverja hugmynd um eitthvtað af því?“ Því svaraði McDougall, að hann héldi, að Crandon notaði seguljárn við vogarskálartilraunina, og lianni fékk honum dá- lítið barnaleikfangs-seguljárn til þess að liafa með sér, til þess að prófa þessi áhrif; hann stakk lílca að lionum ýmsum öðrum skýringum. Itæöumaður ldustaði á alt, sem Mc Dougall hafði að skýra frá, og varð lionum sammála um, iað vel mætti SVO' vera, að alt væri ]>að stórfeldar sjónhverfingabrellur, þó að McDougall gæti ekki tilfært neinar ákveðnar sannanir fyrir svikum á móti Margery, þegar ræöumaður skoraði beint á, hann að koma með eitthvað slílct. Alt, sem hann gat sagt,. var það, að hún væri leiknari en svo, að hún léti svilciin verða auðsæ, en hann tryði því ekki, að hún kæmi fyrir- brigöunum fram, þeim sem um er að ræða, öðruvísi en með svikum. Svona var hugsunarháttur þessara manna yfirleitt,. og er bann síðar fór gegnum liinar mismunandi deildir Har- vard-háskólans, þá gat hann séð, að háskólinn var allur gagn- sýrður af efnishyggju. Iíann hefði aldrei áður komið í nokk- urn liáskóla, sem væri eins gagnsýrður af efnishyggju. Þeir liefðu alls engan tíma til að gefa sig við neinu, sem kæmi í bága við kennisetningar efnisliyggjunnar. Þeir héldu því fram, að alt það hlyti að vera svik, sem ekki væri sannanlegt út frá tilgátuskýringum efnishyggjunnar. En undirstöðu-atriði vísindanna væri hleypidómalau.s rannsókn. Við þá, sem orðnir væru aLsannfærðir andahyggjumenn, vildi hann segja það, að þeir ættu að nema staðar og fara gætilega, því að þegar h'ann liti á málið frá líffræðilegu sjónarmiði, þá vildi liann lýsa yfir því, að það væri allmikið meira í því en jafnvel þeir gerðu sér í hugarlund. Vísindalega aðferðin væri ströng sönnun stig af stigi, og eigi aðeins sönnun fyrir því, að fvr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.