Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 54

Morgunn - 01.06.1927, Síða 54
48 MOKGUNN irbrigðin gerast, lieldur og skýring á þeim smátt og' smátt. Væri elcki spíritistunum, eða sumum a£ þeim, líkt farið og skólapilti, sem hefði tileinkað sér kenning Daltons um ódeilin (atómin) og héldi því, að hann liefði lært nógu mikiö í efna- fræöi? Spíritistíska skýringin kynni að vera rétt, en hún væri •engan voginn alt málið, og virðing ættu þeir ráðvandir sálar- rannsóknamenn skilið, sem hefðu sett sér það mark að hljóta svo mikla ráðning á inálinu í lieild sinni, sem frekast væri unt. Þetta yrði að nægja sem inngangur. Iiann ætti sérstak- lega örðugt aðstöðu að því leyti, að í þeirri grein líffræðinn- ar, sem hann væri vanur að fást við, kæmi persónuleikurinn varla til greina. En hann vænti þess, að sér hefði tekist að gera þeim ljóst, að í Boston væri um bæ aö ræða og liáskóla, sem skiftist algerlega í tvo flokka. Mörg- hundruð manna hefðu verið á tilraunafundum hjá Margery, og mikill meiri hluti þeirra væri algjörlega saimfærður. Manni fyndist nærri því sér vera kipt aftur til fornra daga í Jerúsalem, er drott- inn vor var þar og varð valdur að æsing og sundurþykki. Inn í þetta óvenjulega andrúmsloft steyptust þau lijónin bókstaflega. Þau voru sett niður (úr bílnumi) í Lime Street 10, þegar idukkuna vantaði hér um bil tíu mínútur í átta. Bústaðurinn var fagurlega útlítandi gamalt liús, (sem hefði getað verið í South Kensington), í þeim hluta af Boston, sem lengi hefir verið talinn af heldra tæinu. Þau gengu upp einn stiga; þar kom á móti þeim yndislegur maður, dr. Cran- don, sem er einn af þektustu skurðlæknum í Boston. í dag- stofunni vora þau kynt konu dr. Crandons og móður hans — gamalli konu, sem komin er undir áttrætt — og ennfremur systur lians, sem er gáfaður rithöfundur. Móðir frú Crandon, frú Stinson, var frá Canada. Margery átti bróður, sem var yngri en hún og Walter Stinsonl hét; liann átti heima í ■Canada og fórst af járnbrautarslysi ......................... Miðdegismaturinn var ágætur, mjög fagurlega framreidd- ur, og samtalið var miklu tillcomumeira en liann var vanur jafnvel meðal líffræðinga. Þau fóru aftur inn í dagstofuna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.