Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 59

Morgunn - 01.06.1927, Síða 59
MORGUNN 53 lieyra, nema miðillinn væri viðstaddur, annaöhvort í sam- bandsástandi eða sitjandi í stólnum. Iín hann hefði mjög álcveðin persónueinkenni, og út frá því sjónarmiöi ætlaði liann aö tala um þann Walter, sem þau þektu o<z' skildu og þeim geðjaðist vel að, þó að þau gætu ekld séð liann eða þreifað á honum, heldur aöeins iieyrt til iians. Iiin sjálfstæða rödd hélt áfram aö tala fundinn á enda, og' athugasemdir þær, sem Walter gerði um tilraunirnar, háru vott um skarpskygni, og þær voru fróðlegar. Fyrstu tilraunirnar, sem nú voru geröar, urðu að fara fram í myrkri eingöngu vegna þess, hvers kyns þær voru. Bak við stól sjálfs ræðumanns var stór tréstokkur, ,sem í voru eitthvað 50—100 stafir skornir úr tré. Þetta væri sönnun þess, livað Walter gæti gjört, þegar enginn 'maður í herherg- inu vissi, hvað verið væri að gjöra. Þegar ijósið hafði veriö slökt, þreifaöi ræðumaður aftur fyrir stól sinn, týndi upp fimm af stöfunum úr stóra stokknum, en gætti þess vand- lega að halda þeim með fingurgómunum svo, að honurn væri ekki unt að segja neitt um lögun þeirra; síðan lagði hann þá í litla blómakörfu. Því næst bað liann Walter að talca einn, tvo eða þrjá a£ þeim upp úr körfunni og nefna þá. Walter byrjaöi að rugga körfunni til og frá, tók einu af þeim úr hemni og sagði: „Þetta er K,“ og kastaði því yfir í kjöltu frú Tillyard. Þetta, hið sama gerði liann með stafina 8, E, Y og' 4. Við hvern staf staðfesti kona sú, sem stafnum var fleygt til, að rétt væri sagt til um nafnið. Ræðumaður liafði í vasa sínum skor- dýratangir, vafðar inn í loöna ullardúkspjötlu, og' þetta lagði hann í körfuna, og kona hans lagði í hana brjóstnáí með fjólubláum gimsteini (amethyst). Hann setti því næst körfuna á gólfið, til allrar óhamingju innan um marga. málmþræði, og Walter, sem hefir viðbjóð á því aö koma. við málm, sagði: „Ó, þessir bölvaðir málmþræðir.“ Hann nofndi eitthvað um helvíti, og þegar gjörö' var sú athugasemd við ])að, aö vissulega væri ekkert lielvíti til, svaraði hann: „Það er ekki til í raun og veru; aðeins það lielvíti, sem eg er a5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.