Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 59
MORGUNN
53
lieyra, nema miðillinn væri viðstaddur, annaöhvort í sam-
bandsástandi eða sitjandi í stólnum. Iín hann hefði mjög
álcveðin persónueinkenni, og út frá því sjónarmiöi ætlaði liann
aö tala um þann Walter, sem þau þektu o<z' skildu og þeim
geðjaðist vel að, þó að þau gætu ekld séð liann eða þreifað
á honum, heldur aöeins iieyrt til iians. Iiin sjálfstæða rödd
hélt áfram aö tala fundinn á enda, og' athugasemdir þær, sem
Walter gerði um tilraunirnar, háru vott um skarpskygni, og
þær voru fróðlegar.
Fyrstu tilraunirnar, sem nú voru geröar, urðu að fara
fram í myrkri eingöngu vegna þess, hvers kyns þær voru.
Bak við stól sjálfs ræðumanns var stór tréstokkur, ,sem í voru
eitthvað 50—100 stafir skornir úr tré. Þetta væri sönnun
þess, livað Walter gæti gjört, þegar enginn 'maður í herherg-
inu vissi, hvað verið væri að gjöra. Þegar ijósið hafði veriö
slökt, þreifaöi ræðumaður aftur fyrir stól sinn, týndi upp
fimm af stöfunum úr stóra stokknum, en gætti þess vand-
lega að halda þeim með fingurgómunum svo, að honurn væri
ekki unt að segja neitt um lögun þeirra; síðan lagði hann
þá í litla blómakörfu.
Því næst bað liann Walter að talca einn, tvo eða þrjá a£
þeim upp úr körfunni og nefna þá. Walter byrjaöi að rugga
körfunni til og frá, tók einu af þeim úr hemni og sagði:
„Þetta er K,“ og kastaði því yfir í kjöltu frú Tillyard. Þetta,
hið sama gerði liann með stafina 8, E, Y og' 4. Við hvern
staf staðfesti kona sú, sem stafnum var fleygt til, að rétt
væri sagt til um nafnið. Ræðumaður liafði í vasa sínum skor-
dýratangir, vafðar inn í loöna ullardúkspjötlu, og' þetta
lagði hann í körfuna, og kona hans lagði í hana brjóstnáí
með fjólubláum gimsteini (amethyst). Hann setti því næst
körfuna á gólfið, til allrar óhamingju innan um marga.
málmþræði, og Walter, sem hefir viðbjóð á því aö koma. við
málm, sagði: „Ó, þessir bölvaðir málmþræðir.“ Hann nofndi
eitthvað um helvíti, og þegar gjörö' var sú athugasemd við ])að,
aö vissulega væri ekkert lielvíti til, svaraði hann: „Það er
ekki til í raun og veru; aðeins það lielvíti, sem eg er a5