Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 61

Morgunn - 01.06.1927, Side 61
MORGUNN 55 arskálina síga niður, þar sem sú, er þunginn. livíldi á, liófst upp. Nokkrar skemtilegar tilraunir voru reyndar með ýmsum tegundum lóða. En Walter lagöi ótrauöur út í þær allar. Iívort sem liann var beðinn að setja skálarnar upp eða nið- ur eða jafna þær, eða rugga þeim, þá gerði liann það. Þetta var mjög merkileg tilraun. í tali, sem varð um segulinn, játaði dr. Crandon, að liann bæri á sér smásegul, en að liann notaði hann blátt áfram til að lcomla kviltasilfrinu í gagnhita- madi aftur í réttar stellingar. Síðar sagði dr. Crandon: „Ef þér eruð í nokkrum efa, þá takið skálarnlar sundur.“ Það kom þá í ijós, að allir málmpartar vogarskálanna voru gjörðir af kopar, skálarnar sjálfar af tré, og að ekki var í þeim noklcur ögn, sem hefði nokkurt aðdráttarafl fyrir segulimi. Staðhæf- ingin um notkun segulsins var því með öllu ástæðulaus. Ilvernig Walter framkvæmdi þessi fyrirbrigði, var ekki út- skýrt á þessum tilraunafundi, en hann hafði skýrt svo frá, að til þess að vega niður skálina, fylti hann millibil efnisins sálrænu efni, svo að liann með þeim liætti gerði tómu skál- ina töluvert þjmgri en þá skálina, er lóðin livíldu á. Ef gáski væri í honum, eins og oft kæmi fyrir, væri hann vanur að segja: „Eg hoppaði niður í skálina.“ Þegar hann væri spurður, livernig liann færi að því að fá tómu skálina til að hefjast aftur, segði hann, að liann hefði það, sem liann kallaði sálrænan sprota eða eins og liann stundum nefndi það „spaða-ásinn sinn“, og að hanru festi hann við skálina og •drægi hana upp. Eftir uppástungu Walters höfðu tvær ljós- myndir verið teknar í einu. Onnur við leifturljós með venju- legum hætti, og liin með kvartz-linsu og kvikasilfurs-gufu- lampa. Svo að þessi síðari mynd var tekin við ultra-fjólubláa geisla. Á fyrri Ijósmyndinni sást ekkert óvenjulegt, en á hinni síðari var sýnilegur sálræni sívalningurinn, sem Walter sagðist liafa stungið út. Yissulega var á þessari mynd — sem ■sýnd var á tjaldinu — einhvers konar smíði, sem eldd liafði veriö sýnileg mannlegu auga, þegar ljósmyndin var tekin, eða á þeirri ljósmyndinni, sem tekin haföi verið með venju- legum hætti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.