Morgunn - 01.06.1927, Side 62
56
MORGUNN
I síðasta hluta erindisins óskahi hann að tala um ijai--
frymið, sem liann A’ildi heldur kalla „teleplasma" lieldur en
„eetoplasma“. Teleplasma merkir myndun efnis í fjarlægð.
Þessi óvenjulegi lilutur, sem fjöldi manns væri nú orftinm
vottar að, en fáir hefðu liandleikiö eöa rannsakað nánara, var
sýndur á mörgum ljósmyndaplötum.
Walter gæfi þá skýringu, aö hann drægi út frá einhverj-
um líkamshluta miðilsins smágerðan möskvavef af lifandi
frumum, sem stæöu í samjbandi við aðal-taugakerfið. Þetta.
væri ekki nema mjög smáger himna, en væri bersýnilega hert
og belgd upp og einnig gerð sýnileg mannsauga með því aö-
vera fylt einhvers konar sálrænu efni. Ytri mynd hcnnar
viidist vera á valdi liins ósýnilega stjórnanda — í þessu sér-
staka tilfelli Walters, — og það væri unt að móta úr henni
eða laga ýms áhöld, hentug til Jiess sérstaka verks, sem fyrir
hendi er. Þannig notaði Walter beinan staf eða sprota við
margar tilraunir sínar, og gat gjört sprotaendann lýsandi eða
fósfórskínandi, ef þess var krafist. Walter skýrði einnig frá
því, aö sjálfstæða röddin væri framleidd með útfrymislunga
og raddframleiðsluáhaldi, en aftur á móti væru sum vanda-
söm fyrirbrigði framleidd með því, er lílcast væri fingrum
á nokkurs konar útfrymis-liandlegg.
Iljá Margery kæmi útfrymið venjulega eins og smáger
livítur strengur frá nefi hennar eða eyra. Pjökla ljósmynda
sýndi ræðumaður, til þess að skýra eðli þessa sérstaka sál-
ræna strengs og efnið, sem við hann væri fest. Einn dag var
mjög þungur maður [lælmir frá bæ, sem er 500 mílur frá
Boston og vér getum nefnt dr. Jones] viðstaddur á tilrauna-
fundi, og Walter fullyrti, aö hann væri gæddur miklum sál-
rænum hæfileikum; hann var mjög bráðlega tekinn í sam-
bandsástand, og stór-mikið af útfi-ymi var dregið út uin
vinstra eyra hans. Dr. Jones var viðstaddur á síðari tilrauna-
fundinum, sem ræðumaður var á, og að því er hann gat frek-
ast séð, var mest af því útfrymi, er notað var til að mynda.
sálríenu höndina eða hanzkann, sem fékst það kvöld, myndaS-
með þessum hætti, frá þessum sterka miðli fyrir líkamleg: