Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 62

Morgunn - 01.06.1927, Síða 62
56 MORGUNN I síðasta hluta erindisins óskahi hann að tala um ijai-- frymið, sem liann A’ildi heldur kalla „teleplasma" lieldur en „eetoplasma“. Teleplasma merkir myndun efnis í fjarlægð. Þessi óvenjulegi lilutur, sem fjöldi manns væri nú orftinm vottar að, en fáir hefðu liandleikiö eöa rannsakað nánara, var sýndur á mörgum ljósmyndaplötum. Walter gæfi þá skýringu, aö hann drægi út frá einhverj- um líkamshluta miðilsins smágerðan möskvavef af lifandi frumum, sem stæöu í samjbandi við aðal-taugakerfið. Þetta. væri ekki nema mjög smáger himna, en væri bersýnilega hert og belgd upp og einnig gerð sýnileg mannsauga með því aö- vera fylt einhvers konar sálrænu efni. Ytri mynd hcnnar viidist vera á valdi liins ósýnilega stjórnanda — í þessu sér- staka tilfelli Walters, — og það væri unt að móta úr henni eða laga ýms áhöld, hentug til Jiess sérstaka verks, sem fyrir hendi er. Þannig notaði Walter beinan staf eða sprota við margar tilraunir sínar, og gat gjört sprotaendann lýsandi eða fósfórskínandi, ef þess var krafist. Walter skýrði einnig frá því, aö sjálfstæða röddin væri framleidd með útfrymislunga og raddframleiðsluáhaldi, en aftur á móti væru sum vanda- söm fyrirbrigði framleidd með því, er lílcast væri fingrum á nokkurs konar útfrymis-liandlegg. Iljá Margery kæmi útfrymið venjulega eins og smáger livítur strengur frá nefi hennar eða eyra. Pjökla ljósmynda sýndi ræðumaður, til þess að skýra eðli þessa sérstaka sál- ræna strengs og efnið, sem við hann væri fest. Einn dag var mjög þungur maður [lælmir frá bæ, sem er 500 mílur frá Boston og vér getum nefnt dr. Jones] viðstaddur á tilrauna- fundi, og Walter fullyrti, aö hann væri gæddur miklum sál- rænum hæfileikum; hann var mjög bráðlega tekinn í sam- bandsástand, og stór-mikið af útfi-ymi var dregið út uin vinstra eyra hans. Dr. Jones var viðstaddur á síðari tilrauna- fundinum, sem ræðumaður var á, og að því er hann gat frek- ast séð, var mest af því útfrymi, er notað var til að mynda. sálríenu höndina eða hanzkann, sem fékst það kvöld, myndaS- með þessum hætti, frá þessum sterka miðli fyrir líkamleg:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.