Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 63
MORGUNN 57 fyrirbrigöi, sem féll í sambandsástand við hliðina á Margery sjálfri. Þab tók hjer um bil 30 mínútur að framleiða stóran massa af útfrymi og hrúga því upp á höfuðið á dr. Jones- Ræöumaður beiddist leyfis að mega rannsaka það og þreifa á því í rauðu 1 jósi. Walter leyi'Öi það. Um leið og hann reis- upp til þess að fara og rannsaka það, heyrði hann dr. Cran- don segja við frú Tillyard, að miðillinn mundi stynja, þegar komið yrði við útfrymið; og það stóð heima, jafnskjótt og- liann kom við það, stundi Jones þunglega, þó að hann væri. í fasta svefni. Svo virtist í svip, að það væru ummæli dr. Crandons, sem endunærkuðu á undirvitund miðilsins og- kæmu lionum til að stvnja, en ræðumaður spurðist fyrir um þetta á eftir og fékk þá að vita, að miðillinn stynur æfinlega,. þegar komið er við efnið, þótt hann verði sér vissulega ekki meðvitandi neinnar þjáningar. Ræðumaður skoðaði fitfrymis- massann vandlega og sagði, að hann væri hvítur og noklcur gljái á honum, nokkuð svipa.ður livíta hlutanum af stórri blómkálsplöntu, soðinni og borinni fram með hvítri sósu, eða ef til vill væri betra að líkja þessu við soðinn sauðlcindarlieila.. Afar-örðugt væri að lýsa, hvernig það væri viðkomu; hanru gat ekki liugsað sér neitt lifandi efni, sem nákvæmlega sam- svaraði því, Jivorki að útliti né viðkomu. Það virðist mjög uppl)elgt og sterkt, ekki alveg ólíkt hjólgjörð, sem vel er fylt með lofti; en líka væri eins og eitthvert líf í því, sem menn yrðu varir við, þegar á það væri þrýst, líkt og í vingjarnlegu handtaki. Yiö myndun sálrænu liandarinnar var það, eins og þegar hefir verið tekið fram, dr. Jones, sem lagði til mest at' út- fryminu, þó að Walter segðist hafa fengið mestan ,,kraftinn“ frá Margery. Viö þessa tilraun voru settar fram tvær fötur; í annari var nærri því sjóöandi vatn og ofan á því flutu liér um bil 4 þuml. af heitu, bráðnu paraffín-vaxi, en í hinni var kalt vatn. Ræðumaður hafði vald á báðum þessum fötum og sat með andlitið nær því yfir þeim, svo að liann gat séö og heyrt alt, sem í þeim geröist. Ileita fatan var úr því efni, sem nefnt er papier-maché, og var rnuðlitað, og þess vegna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.