Morgunn - 01.06.1927, Side 64
58
MORGUNN
varð vaxið ljósrautt við endalok tilraunarinnar; að hinu leyt-
inu varð útfrymið sjálft mjaUahvítt, og ef nokkurum paraffín-
mótum hefði verið laumað í föturnar utan að í sviksainleg-
um tilgangi, þá hefðu þau líka orðið að verða hvít. Sálrænu
mótin, sem að lokum voru framleidd, iiöfðu nákvæmlega sama
ljósrauða hlæinn eins og vaxið í fötunni og höfðu bersýnilega
myndast lir því.
Þegar Walter tjáði sig þess albúinn að byrja, spurði hann
rœöumann, hverjum parti af líkamanum liann vildi aö stung-
ið væri niður í fötuna til þess aS fá sálræna mótið. Fyrst
svaraði hann því, að sér þætti gaman að því að fá vandaS
mót af þumalfingurs-nögl. Walter hló og sagöi, að þaö væri
•einlíar auðvelt, og skömmu síðar heyröist, að eitthvað dýfðist
með hægS ofan í fötuna. Þá snerist ræðumanni liugur og
hann baS nm, að allur þumalfingurinn væri mótaður, og
AValter samþykti það tafarlaust. Þetta tók 5 eSa 10 mínútur
■og nokkurum sinnum A'ar dýft niður í vatnið, stundum í
fötuna með kalda vatninu, stundum í liina. Þá gerSi ræðu-
maður ]>að af ásettu ráSi aS skifta enn um óskina og sagði,
uð sig langaði til að fá alla höndina meS úlnliðnum. Walter
færðtst dálítiS undan því, benti á, aS hann liefði sama sem
lokið við aS móta þumalfingurinn, og að höndin yrði óslétt.
En þegar að honum var lagt, sagðist liann skyldu gera það,
sem hann gæti, og um 15—20 mínútur héldu dýfingarnar
áfram niöur í báðar föturnar á víxl. Alt í einu kom mikið
skvamp í lieitu fötuna og einliver hlutur lieyrðist detta beint
ofan í hana; í sama bili heyröist rödd Walters; liann sagði
blótsyrði og kallaði á Mark, aðstoðarmann sinn (Mark var
sonur dr. Richardsons og hafði dáið fyrir nokkuru á unga
aldri), sagSi honum að koma fljótt, því að hann liefði skemt
mótið illilega. Eftir töluvert skvamp og nokkurar fleiri dýf-
ingar niSur í kalda vatniS, lýsti AValter yfir því, að liann
hef'Si lokið verkinu, en að þaS mundi reynast nokkuð ófull-
komið kringum endann á úlnliðnum. Ilann sagði þá einum
fundarmanna, dr. Ifolmes, að koma og leita í kalda vatn-
inu og taka gætilega upp livaS sem hann kynni að finna og