Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 64

Morgunn - 01.06.1927, Page 64
58 MORGUNN varð vaxið ljósrautt við endalok tilraunarinnar; að hinu leyt- inu varð útfrymið sjálft mjaUahvítt, og ef nokkurum paraffín- mótum hefði verið laumað í föturnar utan að í sviksainleg- um tilgangi, þá hefðu þau líka orðið að verða hvít. Sálrænu mótin, sem að lokum voru framleidd, iiöfðu nákvæmlega sama ljósrauða hlæinn eins og vaxið í fötunni og höfðu bersýnilega myndast lir því. Þegar Walter tjáði sig þess albúinn að byrja, spurði hann rœöumann, hverjum parti af líkamanum liann vildi aö stung- ið væri niður í fötuna til þess aS fá sálræna mótið. Fyrst svaraði hann því, að sér þætti gaman að því að fá vandaS mót af þumalfingurs-nögl. Walter hló og sagöi, að þaö væri •einlíar auðvelt, og skömmu síðar heyröist, að eitthvað dýfðist með hægS ofan í fötuna. Þá snerist ræðumanni liugur og hann baS nm, að allur þumalfingurinn væri mótaður, og AValter samþykti það tafarlaust. Þetta tók 5 eSa 10 mínútur ■og nokkurum sinnum A'ar dýft niður í vatnið, stundum í fötuna með kalda vatninu, stundum í liina. Þá gerSi ræðu- maður ]>að af ásettu ráSi aS skifta enn um óskina og sagði, uð sig langaði til að fá alla höndina meS úlnliðnum. Walter færðtst dálítiS undan því, benti á, aS hann liefði sama sem lokið við aS móta þumalfingurinn, og að höndin yrði óslétt. En þegar að honum var lagt, sagðist liann skyldu gera það, sem hann gæti, og um 15—20 mínútur héldu dýfingarnar áfram niöur í báðar föturnar á víxl. Alt í einu kom mikið skvamp í lieitu fötuna og einliver hlutur lieyrðist detta beint ofan í hana; í sama bili heyröist rödd Walters; liann sagði blótsyrði og kallaði á Mark, aðstoðarmann sinn (Mark var sonur dr. Richardsons og hafði dáið fyrir nokkuru á unga aldri), sagSi honum að koma fljótt, því að hann liefði skemt mótið illilega. Eftir töluvert skvamp og nokkurar fleiri dýf- ingar niSur í kalda vatniS, lýsti AValter yfir því, að liann hef'Si lokið verkinu, en að þaS mundi reynast nokkuð ófull- komið kringum endann á úlnliðnum. Ilann sagði þá einum fundarmanna, dr. Ifolmes, að koma og leita í kalda vatn- inu og taka gætilega upp livaS sem hann kynni að finna og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.