Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 66
60 M 0 R G U N N fullkominni hendi, svo að litlu fingurnir sáust, og hvarf á leið- inni upp í loftið. Walter sýndi honum líka bjarta endann á hinum sálræna sprota sínum eða „spaða-ásnum‘ ‘, mjög falleg- an blett, eins og ljósa skífu með öðrum ljósum bletti eða. glampa rétt niður undan. I umræðunum, sem urðu á eftir fyrirlestrinum lét fund- arstjórinn þess getiö, að þetta væri eina frásögnin frá fyrstu liendi, er menn hefðu heyrt í Norðurálfunni frá leilcnum vísindamanni um fyrirbrigðin hjá Margarv. Ræðnmaðnrinn tók það fram meðal annars í ]xissuan umræðum, að haim væri þess alls ekki fullvís, hvort spíritist- íslca skýringin væri rétt eða ekki, en liann hugði, að um Walter væri skynsamlegt að gera ráð íyrir, að liann s<; ákveðinn persónuleiki. Walter bróðir Margeiy andaöist í járnhrautarslysi á undan ófriðnum. En frá vísindalegu sjón- armiði væri þetta ekki alt málið. Vísindamaður, sem leggur út í að eiga við þetta mál, sæi jafnvel í því meiri möguleika. en spíritistamir. Vísinda-andinn, sem aðeins fengist við staðreyndir, væri algerlega nauðsynlegur í þessum efnum.. Jafnframt lét iiarm þess getið, að liann væri alls ekki mót- fallinn spíritistísku kenningunni. Ef liann yrði spíritisti, mundi hann ekki fara inn í neinn spíritistasöfnuð; hann mundi halda áfram að vera í sínu eigin kirkjufélagi og reyna að gagnsýra það með þessum nýja sannleika, og liann, vildi hvetja alla til að gera það. I ritgerðinni, sem dr. Tillyard ritaði í enska tímaritiö Naturc, kemst hann meðal annars svo að orði: „Líkamlegu fyrirbrigðin, sem svo eru nefnd, ættu að vekja áhuga líffræðinganna ekki síður en eðlisfræðinganna, ]iví að ef' þau gerast í raun og veru, ])á opna þau leið til þess að rann- saka það, hvernig hugurinn nær valdi á efninu og fer með það, og sú leiö er sem stendur alveg einstæð í eðli sínu. Ósýnilegu starfendurnir, er virðast liafa vald á hinum meiri háttar miðils- fyrirbrigðum, iialda því fram, að þeir geti di-egið út úr líf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.