Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 69

Morgunn - 01.06.1927, Síða 69
MORGUNN GS lcvæntur Vilborgu afasystur minni, af yngstu börnum Guð- mundar prófasts Jónssonar, síöast á Staðarstað, og systur síra Þorgeirs „í Lundinum góða“ — sem Jónas kvað um — og síra Jóns á Iíelgafelli. Annars voru þau systkin fjöldamörg,. 16 að mig minnir. En lieimili mitt var þá hjá föður mínum sál., Guðmundi Stefánssyni í Ferjukoti í Borgarlireppi f Mýrasýsln. Og fórum við tveir jafnaldrar, Oddur sál. Kristó- fersson, Finnhogasonar frá Stórafjalli í sama lireppi, vestur til Guðmundar að læra þessa smíðaiðn, sem áður er sagt. Þessi var síðari vetur okkar félaga, eða öllu lieldur fóst- bræðra, því að engir bræður geta elskast heitar en vi5 Oddur sál. Til skýringar því, sem á eftir kemur, vil jeg lýsa liúsa- slcipun o. fl. Garðar í Staðarsveit liétu í landnámstíð Hof- garðar; þar bjó fyrst Helgi, og síðar IIofgarða-Refur. Á þeim tíma, sem eg segi frá, voru í þessu „Garðaplássi“ : Ytrigarð- ar, Syðrigarðar, Garðabrekka, Háigarður, og Akur fast niður við sjóinn. Upphaflega hafa þetta alt verið hjáleigur frá Hofgörðum. Húsaskipun var þá í Syðrigörðum sem tíðkaðist; öll hús- in stóðu í röð. Fyrst stofuþil til liægri, þá bæjardyraþil og framþil til vinstri, þá skemma, síðan þinghús, og smiðja syðst. Bærinn stóð á háu, flötu hólbarði, og var brekka nokk- uð liá og brött frá hlaðrönd og niður að jafnsléttu, sem náði niður að sjó, og mun vera fullkomlega ein ensk míla frá Giirðum niður að Akri, sein stendur á sjávarbakkanum. Þar bjó þá ekkja með tveimur stálpuðum sonum sínum, Guðrún Björnsdóttir, venjulega kölluð Guðrún stólpípulækn- ir, því að hún hélt því fram, gamla konan, að flcst manna- mein mætti með pípunni lælcna. Jæja, livað um það, gamla Guðrún var ein sú þroskamesta og bezta kerling, sem eg hefi þekt, og kom mikið við sögu þessa franska strands, og jafn- an til góös, með frábærum dugnaði, eins og hennar var æfin- lega von og vísa. Þess skal einnig getið, að Guðmundur húsbóndi okkar fór í hákarlalegur, þegar kyrð og stillur voru þennan vetur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.