Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 70

Morgunn - 01.06.1927, Side 70
M 0 R G U N N <>4 sem önnur ár undanfarin, ]>ví að liann var, sem eg áður sagði, mesti atorkumaður. — Og nú kemur til minna kasta í sögu þessari. Það var réttum þrem nóttum fyrir strandið, aö mig dreymir, að við stöndum allir þrír, Guðmundur, Oddur og «g, á liólbaröinu fram undan bænum, og þá sé eg sjóinn æða í einum hvítum brimskafli yfir alt undirlendið að neðan, og upp á hlaðiö, þar sem við stöndum, og tekur oklcur undir liend- tir, og þótti mér brimlöðrið fossa æði mikið inn í bæinn og sjerstaklega inn í þinghúsið. Og ]>aö skýrasta, eða merkasta við þennan draum var það, aö mér þótti sjórinn spegilslétt- tir og iygn, alt sem eg gat séö vestur, frá þessu takmarki, rétt vestan við SytSrigarða. En eins langt og eg gat séð suö- ur, var eitt hvítfossandi löður. Oft hefi eg Intgsað um það: livaða erindi átti þessi draumvitran til mín? En ráðningin kom bæöi fljótt, og líka glögg, því ekki rak tannstöngulsvirði af nokkurum sköpuðum lilut vestar en þar sem eg sé brimlöðrið á land ganga, eða þar sem sjórinn var sléttur og lygn fram undan. En alt, sem íiugað eygði suður, var ósiitinn skafl, og líka óslitinn reki. ög þar sem mér þótti mikið renna inn í bæ og þinghús, var þaö vitanlega góss, og happ fyrir bæinn og aðalheimili rek- nns, þinghúsið. Þangaö voru allir þeir dauðu mennirnir fluttir og kistulagöir þar, og ]>ar var að síðustu stórkostlegt upphoð haldið af sýslumanni. Þegar um morguninn, eftir þennan draum, er eg var að klæða mig, segi eg Guömundi, hvað mig liaföi dreymt, og varð hann harla glaður og segir: „Það er engum blööum að fletta um það, þetta verður fyrir lifrarhleðslu, sem eg fæ bráðum, þegar gefur í legu.“ Nti er þar til að taka, aö morguninn eftir þetta á minsta afskaplega rok, kemur hvalsagan1, tafarlaust, aö alls konar góss sé farið að relca niðri í Tungu-plássi, og suður meö allri sveit; og fer Guðmundur þá þegar suður, til ]>ess að fá réttar sannanir, og koraa skipulagi á björgun, ])ví aö hann var, sem áður er sugt, foringi og hreppstjóri sveitarinnar. Og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.