Morgunn - 01.06.1927, Page 70
M 0 R G U N N
<>4
sem önnur ár undanfarin, ]>ví að liann var, sem eg áður
sagði, mesti atorkumaður. — Og nú kemur til minna kasta
í sögu þessari.
Það var réttum þrem nóttum fyrir strandið, aö mig
dreymir, að við stöndum allir þrír, Guðmundur, Oddur og
«g, á liólbaröinu fram undan bænum, og þá sé eg sjóinn æða
í einum hvítum brimskafli yfir alt undirlendið að neðan, og
upp á hlaðiö, þar sem við stöndum, og tekur oklcur undir liend-
tir, og þótti mér brimlöðrið fossa æði mikið inn í bæinn og
sjerstaklega inn í þinghúsið. Og ]>aö skýrasta, eða merkasta
við þennan draum var það, aö mér þótti sjórinn spegilslétt-
tir og iygn, alt sem eg gat séö vestur, frá þessu takmarki,
rétt vestan við SytSrigarða. En eins langt og eg gat séð suö-
ur, var eitt hvítfossandi löður.
Oft hefi eg Intgsað um það: livaða erindi átti þessi
draumvitran til mín? En ráðningin kom bæöi fljótt, og líka
glögg, því ekki rak tannstöngulsvirði af nokkurum sköpuðum
lilut vestar en þar sem eg sé brimlöðrið á land ganga, eða
þar sem sjórinn var sléttur og lygn fram undan. En alt, sem
íiugað eygði suður, var ósiitinn skafl, og líka óslitinn reki.
ög þar sem mér þótti mikið renna inn í bæ og þinghús, var
þaö vitanlega góss, og happ fyrir bæinn og aðalheimili rek-
nns, þinghúsið. Þangaö voru allir þeir dauðu mennirnir
fluttir og kistulagöir þar, og ]>ar var að síðustu stórkostlegt
upphoð haldið af sýslumanni.
Þegar um morguninn, eftir þennan draum, er eg var að
klæða mig, segi eg Guömundi, hvað mig liaföi dreymt, og
varð hann harla glaður og segir: „Það er engum blööum að
fletta um það, þetta verður fyrir lifrarhleðslu, sem eg fæ
bráðum, þegar gefur í legu.“
Nti er þar til að taka, aö morguninn eftir þetta á minsta
afskaplega rok, kemur hvalsagan1, tafarlaust, aö alls konar
góss sé farið að relca niðri í Tungu-plássi, og suður meö
allri sveit; og fer Guðmundur þá þegar suður, til ]>ess að
fá réttar sannanir, og koraa skipulagi á björgun, ])ví aö hann
var, sem áður er sugt, foringi og hreppstjóri sveitarinnar. Og