Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 71

Morgunn - 01.06.1927, Page 71
MORGUNN 65 ’viö fjörkálfarnir urðum heldur en ekki g'laðir að meg'a hlaupa ■ofan á Garðapláss-rekann. Hjá Guðmundi A'ar þá líka ungur maður, bráðskarpur og fylginn sér, sem Jakob liét. Var hann sonur eða náfrændi Jóns Daníelssonar í Grundarfirði í Eyr- ■arsveit, og gagnkunnur Frökkum, sem oft voru inni á Grund- arfirði. Og nú hendumst við eins og höfrungar niður að sjó, og brátt urðum við varir við brotnar tunnur, kaðla, segl, föt og ýmislegt fleira. Loks komum við auga á stráheila, sí- byrða tunnu og blikk neglt yfir spons og botntappa. Og ])á hrópar Kobbi upp og segir: „Að mjer lieilum og lifandi þá •er ]>etta frönsk koníaks- eða rauðvínstunna, og í nafni allra ■engla og guðsdýrlinga, skulum við smalcka á þessum goða- ■drykk. Sí'ðan setjum Arið hana upp á endann, og okkar jörmun- efldi Jakob tekur nagla upp úr vasa sínum og rekur með .steini í gegn nm bliklc og tappa, og kippir sí'ðan út með tönnunum. Og sjá, blóðrauð bunan stóð upp í loftið, eins og hjá þaulæfðum þeirra tíma blóðtökumanni, og Kobbi var fljótur að livolfa munni yfir undina, og eftir ánægjulega svölun segir hann okkur að smaltka þetta elskulegasta rauð- vín, sem til sé undir sólunni. Og í sannleika svikumst við ekki um það. Síðan römbuðum við heim alveg útþandir og stútfullir. Og báðir veltumst við Oddur upp í rúm. En Jakob var liinn brattasti og gat séð um útiverk sín, sem liann liafði á hendi, með öðru fleira. Svo kemur Guðmundur heim að hallandi degi og liafði fengið alla frétt af æfintýri oklcar stráka. Hann vekur okltur ósköp blíðlega og segir: „Jæja, drengir mínir, nú er farið að reka upp margt fleira en rauð- vínstunnur; nú er einn maður rekinn up]> liér niður á A.kri, ■og allar götur suður með sjó rekur líkin upp, og sérhvað annað. Nú er ekki liægt að vera hér neitt við smíðar, á með- an á þessu stendur, og eg verð að fá ykkur sem stöðuga menn á minn reka, því að ekki má trúa kotabjálfunum fyrir rek- anum.“ Og þar átti iiann við Þorleif í Garðabrekku, lilægi- lega vitlausa skepnu, og Þórð á Hágarði, litlu betri. „Og þar SOm eg verð sjálfur mjög sjaldan heima, þá verð eg að setja B
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.