Morgunn - 01.06.1927, Síða 71
MORGUNN
65
’viö fjörkálfarnir urðum heldur en ekki g'laðir að meg'a hlaupa
■ofan á Garðapláss-rekann. Hjá Guðmundi A'ar þá líka ungur
maður, bráðskarpur og fylginn sér, sem Jakob liét. Var hann
sonur eða náfrændi Jóns Daníelssonar í Grundarfirði í Eyr-
■arsveit, og gagnkunnur Frökkum, sem oft voru inni á Grund-
arfirði. Og nú hendumst við eins og höfrungar niður að
sjó, og brátt urðum við varir við brotnar tunnur, kaðla, segl,
föt og ýmislegt fleira. Loks komum við auga á stráheila, sí-
byrða tunnu og blikk neglt yfir spons og botntappa. Og ])á
hrópar Kobbi upp og segir: „Að mjer lieilum og lifandi þá
•er ]>etta frönsk koníaks- eða rauðvínstunna, og í nafni allra
■engla og guðsdýrlinga, skulum við smalcka á þessum goða-
■drykk. Sí'ðan setjum Arið hana upp á endann, og okkar jörmun-
efldi Jakob tekur nagla upp úr vasa sínum og rekur með
.steini í gegn nm bliklc og tappa, og kippir sí'ðan út með
tönnunum. Og sjá, blóðrauð bunan stóð upp í loftið, eins og
hjá þaulæfðum þeirra tíma blóðtökumanni, og Kobbi var
fljótur að livolfa munni yfir undina, og eftir ánægjulega
svölun segir hann okkur að smaltka þetta elskulegasta rauð-
vín, sem til sé undir sólunni. Og í sannleika svikumst við
ekki um það. Síðan römbuðum við heim alveg útþandir og
stútfullir. Og báðir veltumst við Oddur upp í rúm. En Jakob
var liinn brattasti og gat séð um útiverk sín, sem liann liafði
á hendi, með öðru fleira. Svo kemur Guðmundur heim að
hallandi degi og liafði fengið alla frétt af æfintýri oklcar
stráka. Hann vekur okltur ósköp blíðlega og segir: „Jæja,
drengir mínir, nú er farið að reka upp margt fleira en rauð-
vínstunnur; nú er einn maður rekinn up]> liér niður á A.kri,
■og allar götur suður með sjó rekur líkin upp, og sérhvað
annað. Nú er ekki liægt að vera hér neitt við smíðar, á með-
an á þessu stendur, og eg verð að fá ykkur sem stöðuga menn
á minn reka, því að ekki má trúa kotabjálfunum fyrir rek-
anum.“ Og þar átti iiann við Þorleif í Garðabrekku, lilægi-
lega vitlausa skepnu, og Þórð á Hágarði, litlu betri. „Og þar
SOm eg verð sjálfur mjög sjaldan heima, þá verð eg að setja
B