Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 73

Morgunn - 01.06.1927, Síða 73
MORGUNN G7 stórbáru náðum við dauða manninum og gátum liesthúsaS hann meS hinum. Allar máltíðir liöfðum við á Akri og- létum Gnðrúnu mat. reiða það, sem luegt var, af saltfiski og lúðn og nœgtum af svínsfleski. Við drukkum hjá henni mjólk, sem við blönduö- um meö rauðvíni eða koníaki, því að stölcu tunnur komu upp heilar, bæði smjör, síróp, koníak, rauðvín og síder. Odtema mikið rak af fatnaði og stígvélum af öllum tegundum, segl- um, köSlum og veiðarfærum og mörgu fleira afar-verðmætu. I einni ferð fórum við heim að Staðarstaö með áfta lík, sem öll voru látin í eina gröf, tvær lengjur, og fjórsett. Þá var síra Sveinn próf. Níelsson þar þjónandi, og talaði mjög fögur orð yfir þeirri stóru gröf. Þegar eg liai’ði átt í þessu örðuga striti 3 eða 4 daga, hafði eg sofnað, að eg hygg, góða stund eina nóttina. Allir voru sofandi í baðstofunni. Búm mitt var í norðari enda og gluggi á súð í'étt á móti rúmi mínu. Eg svaf ætíð fvrir framan, við stokk, en Oddur fyrir ofan. Þá vakna eg við að mér finst að liæglátlega sé við mér ýtt, svo að eg glaðvakna og góð skíma var úr glugganum,. svo að eg sá vel um bað- stofuna. Þá standa tveir ókendir menn ekki meira en 18—20 þuml. frá rúmstokk mínum. A.nnar var að sjá milli 40 og 50 ára, hinn unglegur, á að gizka liðlega tvítugur. Þeir stóðu báðir fast hvor við annars lilið. Og sá eldri nær liöfðalagi mínu. Þeir lutu lítilsliáttar áfram og störðu á mig með deyfðar eða raunasvip. Þegar eg sá nú þetta svona skýrt, og eins glaðvakandi og eg er nú, þá datt mér þegar í hug að nú væru myndir frá daglega starfinu farnar að hertaka svo lieila minn og hugsanir, að slíkt bannaði mér svefn. Eg legg mig út af aí'tur og festi þegar svefn. En það var lieldur ekki meira, því að eg fann glöggt, aö ýtt var við mér aftur. Og sama myndin stendur óbreytt fyrir mér, mennirnir í sömu sporum og stellingum- Ekki fann eg til nokkurs votts af hræðslu, en eg varg illur og hálf-reis upp í rúmi mínu og segi: ..Farið þið til fjandans! eg fæ meira en nóg að basla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.