Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 74

Morgunn - 01.06.1927, Síða 74
68 MORGUNN Tið ykkur á Gaginn, og á skilið að liaíla livílcl yfir nóttina.“ Svo hallaöi jeg mér út af og' steinsvaf til birtu. Þá förum við sem vant var ofan að Akri, og þegar er gamla Guðrún sér mig, segir hún: „Eg er nú fegin að sjá þig, LáriLS.“ „Já, já, Guðrún mín, er nokkuð nýtt á seyöi?“ segi eg. „Og ekki annað er það“, segir liún, „að eftir að eg hafði soínað góða stund, komu tveir og bókstaflega vöktu mig og vörnuöu mér alls svefns, svo að eg sá aö ekki var alt með íeldu og vakti clrengi mína og við förum öll niöur að sjó. Þar sé eg að tveir eru að grafast í kaf í sandinn. í flæð- armálinu, svo að viö gátum náð þeim upp og dregiö þá upjp fyrir flæöarmál. Þar breiddi eg segl yfir ])á og ])að verður fyrsta verkið þitt að flytja þá á sinn stað.“ Svo fer eg með mitt liö ofan að líkunum, og þegar eg tek seglið ofan af þeim, þá þekti eg nákvæmlega sömu and- litin, söniu mennina, sem stóðu við rúmstokk rninn um nótt- ina, en gátu engu tauti viö mig komið. Þetta man jeg alt, jafn- glögt og það hefði gerst í gær, og þótt eg ætti eið aö vinna, þá segi eg þetta dagsatt. Eg liefi aldrei veriö neinn hégilju- maður, eöa auðtrúa á neitt yfirnáttúrlegt. En þetta dæmi sannar mér, að sá dauði á svip eöa veru, sem liann vill ltunn- gera þeim eftirlifandi. Og það stór-merkilega, sein eg kalla, við þetta er það, að þessir vesalings svipir skyldu ómaka sig heim til mín, sem lá steinsofandi fulla mílu frá vettvangi, þar sem þeir voru að grafast í kaf í sandinn. En ráðning gát- unnar er hjá mér sú, að eg var formaður yfir þessu plássi, og átti að bera ábyrgð á öllu og sjá um alt. Þess vegna koma þeir fyrst til mín. ATú er sagan bráðum á enda kljáð, því að eftir að við Oddur sál. vorum búnir að drasla í þessu um hálfan mánuð, og aldrei sást fyrir endann á þessum reka, þá vildum við báðir fara og komast til heimkynna okkar í Borgarfirði, enda gat engin smíðakensla fariö fram, svo að við logöum af stað heim. Rekinn hélt áfram þar vestra fram á sumar. Lárus Guðmunclsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.