Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 75

Morgunn - 01.06.1927, Page 75
M ORGIJNN 69 Qularfullir atburðir á Hrfnatófí- um í Rangáruallasýslu. Þann 15. des. 1925 fór annar bóndinn á Hrafntóftum, Sigurður Þorsteinsson, ferð til Reykjavíkur. Faöir lians, Þor- steinn .Jónsson, var á næsta bœ, Ægissíðu, að binda bækur. Aörir voru ekki heima á þessu búi en Kristjana Þóröardóttir kona Siguröar, Rafn, 12 ára drengur, sonur Þorsteins, gömul kona, sem lá í rúrninu, Þórunn Arnadóttir, og tökubam úr Reykjavík, Sigurlaug, 10 ára. Tvíbýli er á Hrafntóftum og baðstofurnar liggja saman, en timburskilrúm tvöfalt á milli þeirra, og sérstakur inngang- ur í hvora þeirra. Skúr er austur af baðstofu Sigurðar, notaður sem eld- liús, og tvöfalt þil, stoppað, milli baöstofunnar og eldhússins. 1 skúrnum er og afþiljaður inngangur í þessa baðstofu. Bóndinn á hinu búinu heitir Jón. Hjá lionum voru til heimilis tveir synir lians, annar um tvítugt, hinn 17 ára, þriðji drengur 10 ára, þrjár dætur þeirra undir og um tvítugt og gömul kona við rúmið. Um kvöldið, nálægt kl. (5, þegar Iíristjana fer aö mjólka, fer liún fram í eldhús, og sér þá ljósglætu í eldhúsinu, sem liún lcannaðist ekki viö, því að þar átti ekkert ljós að vera. Ilún gekk þá að glugganum; gluggatjald var fyrir honum; hún lyfti því til hliöar og sér daufa ljóstýru fyrir utan, líka olíutýru á glasi (eklti í lukt). Hún Jiugsaöi, að það væru drengirnir, sem væru í fjósinu, aö sækja eitthvað, og félcst ekki meira um það. Hún fer þá út í fjós að mjólka, og með henni Rafn litli, sonur Þorsteins. Rétt áður en konan gekk út í fjósið voru barin rösklega þrjú liögg á baðstofuþilið, fram að hlaðinu. Rafn fór þá út og sá engan mann. Þau spurðu fólkið á hinu heimilinu, hvort nokkur Jiefði komið ókunnugur. Þar hafði ekki orðið vart við neinn aðkomumann. L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.