Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 78

Morgunn - 01.06.1927, Side 78
72 M O R G U N N Eg bar þessa skýrslu undir fólkiS á báðum heimilunum,. sem alt haföi verið heyrnarvottar að þessu, og vottaöi þaö,. að rétt væri skýrt frá. Aths. ritstj. Jafnframt því sem Morgunn þakkar hr. Þorsteini Jóns- syni fyrir þessa einkar nákvæmu skýrslu, getum vér ekki bundist þess að telja það illa farið, að ekki var gerð tilraun til aö ná sambandi við þann kraft, sem höggunum og skriftinni hefir valdið. Það voru einmitt sams konar fyrirbrigði eins og þessi, sem urðu að upptökum spíritistisku tilraunanna og komu af stað þeirri hreyíingu, sem nú gengur um allan heim. Komi slíkir atburðir íyrir aftur hér á landi, ættu menn að kosta kapps um að ganga úr skugga um, hvort bersýnilegt sé, að einhverjir vitsmunir váldi þeim. Byrja má með ])ví aö biðja um einhvern ákveðinn fjölda af höggum. Takist að fá. það, sem um er beðið, þá er auðsætt, að það afl, sem högg- unum veldur, hevrir það og skilur, sem sagt er. Þá ætti ieiðin að vera orðin greið til þess að fá að minsta kosti játandi eða neitandi svör við spurningum, og ef til vill til þess að fá orð stöfuð. Auðvitað verður þá að benda aflinu á leiðir til þess,. að það geti látið þá sltilja sig, sem viðstaddir eru. Algengast mun vera að láta 1 högg merkja „nei“, 2 högg „eg veit ekki“ og 3 'högg ,,já“. Ýmsar aðferðir má hafa til þess að fá stöfuð' orð. Það er tiltölulega sjaldgæft að slík fyrirbrigði komi, sem þau, er Þorsteinn Jónsson skýrir frá. Og það er mikilvægtr að menn reyni að færa sér þau í nyt. Aldrei mun vera nokkur ástæða til að hræðast þau — ekki meiri ástæða en til þess að- fyllast ótta, þegar samferðamenn vorir hér í heimi berja aS dyrum hjá oss.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.