Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 79
MORGDNN 73 Skuggi þess, er uerður. Mönnum er enn í fersku minni liinn sorglegi bátstapi lijer í Eyjum, þegar v.b. Minerva fórst hjer 17. janúar í ár og á lionum nokkurir ungir menn og af þeim tveir bræður, en þriðji írændi þeirra. Eins og stundum ber viö, einkum um sviplega atburði líka þessum, virðist svo, aö þeir gei-i þaö á undan sér, ljós eða óljós, eftir atvikum. Þeir, sem veita slíku athygli, geta tæplega komist hjá aS sannfærast um þetta. Skal hér sagt frá tveim draumum, er viröast fyrirboöar þessa bátstapa. Aöfaranótt þess dags, er slysið varð, dreymdi mann liérr að hann sæi bátsliöfnina á Minervu fljúga í hvítri flugvél yfir Eyjunum og lenda að lokum rétt þar hjá, sem formaðurinn átti heima. Kann eg ekki þann draum lengri. Annan draum dreymdi formann hér nokkuru áður, og skal ger sagt frá honum. Formaður þessi heitir Guðlaugur Brynjólfsson og var hann skipstjóri á Minervu í þrjár vertíðir og eru tvö ár síð- an, En formaöur bátsins, Einar heitinn Jónsson, var þá með- honum, fyrst sem háseti og seinna sem vélamaður. Set eg hér frásögn Guðlaugs. Aðfaranótt 8. janúarmánaðar J). á. dreymdi mig, aö eg þóttist staddur vestur á svonefndri Torfmýri liér í Eyjunum og horfa út yfir og vestur Flóann. Sá eg þá, aö alla leið frá Álsey og heim að Kaplagjótu og austur og suður eins langt og eg sá, var sjórinn í einu broti. En fyrir norðan Álsey og vest- an Smáeyjar og Smáeyjasund .sýndist mér sjórinn sléttur og spegilfagur. Er jeg nú hafði staöið þarim nokkura stund, sá eg livar grár bátur kom siglandi með miklum liraöa heim á leið í gegnum brimrótið, frá Álsev að bera. Staönœmdist hann ekki fyr en uppi á landi, rétt hjá mér í Torfmýri. Þótti mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.