Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 80

Morgunn - 01.06.1927, Page 80
MORGUNN báturinn standa á þurru nema í ólögunum, því þá gekk sjór- inn yfir liann. Er eg var aö virða þetta fyrir mér, fanst mér eg þekkja bátinn eða jafnvel liann vera mér eitthvaö við liönd. Þóttist jeg' þó atliuga með sjálfum mér, aö þaö væri hvorugur minna báta. Gat þó ekki losnaö við þá liugsun, að hann kæmi mér eitthvað við, en ekki þekt liann meö vissu vegna þess, aö mér virtist hann vera eittlivað frábrugðinn aö framan öörum bátum liér. Nú leit eg aftur vestur yfir Plóann og sá eg þá annan bát lcoma sömu leið. Kom það þá í huga minn, hvort þessi bátur mundi ekki með noklcru móti geta bjargað sér úr haf- rótinu og frá landi vestur á sléttsævið. En er hann lcom heim •fyrir Iíænu (ein af Smáeyjum, mjög skamt undan landi, þar sem Torfmýri er), snarbeygöi hann til bakborða og komst í slétt- an sjó vestur í Smáeyjasundi. Yirtist mér hann halda áfram rétta leið og hvarf mér bak við fjalliö. Þann, bát þekti eg vel •og betur en þann fyrri. Legg' eg nú á staö heim. En. er eg er skamt kominn, finst mér einhver koma til mín og segja: „Þykir þér ekki undar- legt sóJarlagið núna.“ Þóttist eg ])á jiema staðar og líta til haka. Sá eg þá, hvar sólin var að síga í æginn nokkura faðma frá landi, rétt fyrir aftan fyrri bátinn. Þótti mér frá henni stafa svo bjartur geisli, að eg liefi aldrei slíkan séð. Hvarf báturinn sjónum mínum fyrir ofíbirtu geislans, en í iionum sá eg standa með svörtum stöfum, fremur stórum, þessi orð: „Sannleya segi ey þér, i dag skaltu vera meS mér í Paradís.“ Varð eg í svefninum gagntekinn af þessari sjón og hugs- aði, að Kristur liefði ])á talað ]>essi, orð til fleiri en ræningj- ans á krossinum: til allra, er trúa vildu oröum lians. Til skýringar skal eg bæta fáeinum orðum við. Eins og áður er greint, var Guðlaugur gamall formaður á Minervu og hún honum því nákomnari en aðrir bátar. Báturinn var grár að ]it. Eftir að Guðlaugur hætti skipstjórn á Minervu, var henni breytt að framan. Síðasta. er menn vita um Minervu, var, aö hún lá á þess-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.