Morgunn - 01.06.1927, Qupperneq 80
MORGUNN
báturinn standa á þurru nema í ólögunum, því þá gekk sjór-
inn yfir liann. Er eg var aö virða þetta fyrir mér, fanst mér
eg þekkja bátinn eða jafnvel liann vera mér eitthvaö við
liönd. Þóttist jeg' þó atliuga með sjálfum mér, aö þaö væri
hvorugur minna báta. Gat þó ekki losnaö við þá liugsun, að
hann kæmi mér eitthvað við, en ekki þekt liann meö vissu
vegna þess, aö mér virtist hann vera eittlivað frábrugðinn
aö framan öörum bátum liér.
Nú leit eg aftur vestur yfir Plóann og sá eg þá annan
bát lcoma sömu leið. Kom það þá í huga minn, hvort þessi
bátur mundi ekki með noklcru móti geta bjargað sér úr haf-
rótinu og frá landi vestur á sléttsævið. En er hann lcom heim
•fyrir Iíænu (ein af Smáeyjum, mjög skamt undan landi, þar sem
Torfmýri er), snarbeygöi hann til bakborða og komst í slétt-
an sjó vestur í Smáeyjasundi. Yirtist mér hann halda áfram
rétta leið og hvarf mér bak við fjalliö. Þann, bát þekti eg vel
•og betur en þann fyrri.
Legg' eg nú á staö heim. En. er eg er skamt kominn, finst
mér einhver koma til mín og segja: „Þykir þér ekki undar-
legt sóJarlagið núna.“ Þóttist eg ])á jiema staðar og líta til
haka. Sá eg þá, hvar sólin var að síga í æginn nokkura faðma
frá landi, rétt fyrir aftan fyrri bátinn. Þótti mér frá henni
stafa svo bjartur geisli, að eg liefi aldrei slíkan séð. Hvarf
báturinn sjónum mínum fyrir ofíbirtu geislans, en í iionum sá
eg standa með svörtum stöfum, fremur stórum, þessi orð:
„Sannleya segi ey þér, i dag skaltu vera meS mér í Paradís.“
Varð eg í svefninum gagntekinn af þessari sjón og hugs-
aði, að Kristur liefði ])á talað ]>essi, orð til fleiri en ræningj-
ans á krossinum: til allra, er trúa vildu oröum lians.
Til skýringar skal eg bæta fáeinum orðum við. Eins og
áður er greint, var Guðlaugur gamall formaður á Minervu og
hún honum því nákomnari en aðrir bátar. Báturinn var grár
að ]it. Eftir að Guðlaugur hætti skipstjórn á Minervu, var
henni breytt að framan.
Síðasta. er menn vita um Minervu, var, aö hún lá á þess-