Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 84

Morgunn - 01.06.1927, Side 84
78 MORGUNN veriö á Gautlöndum fram til jóla, en fór svo þaðan til í.sa- fjarðar og símaöi þaöan uin voriö til sonar míns. Þeir voru skólabræður frá Hvanneyri, og Þorlákur bað liann að ráöa sig hér eystra. En þegar að var gáð, hafði þetta skeyti frá Þorláki komiö bingaö einmitt þá daga, sem stúlkan dvaldist í sjúkraskýlinu, og lionum þá sent svariö til baka. Þess má geta, að aðra mynd sá Iiún rétt í svip. Það var brjóstmynd stór af karlmanni. Ekki þekti hún hann, en liún vissi, að hann var danskur (fann það). 0g svo vildi til, að bér kom danskur maður í júlí, var hér tvær nætur og þá leiðbeiningar og fylgd héðan inn í Fljótshlíð. Þá var stúlk- an farin héöan, svo að um þetta er ekki fleira hægt að segja. Þennan sama vetur sá stúlkan iðulega á kveldin mann í gulum vaxfötum meö húfu á liöfði og leðurskó á fótum. Ilenni fanst vínþefur af honum og henni var æði mikill ami í návist hans. A annan í páskum var hún á fótum. Síðari hluta dagsins legst hún fyrir og virðist sofna tafarlaust; ekki slíliU vön. Fer þá þegar að tala við einlivern og segir: ,,Af hverju ertu alt af aö koma til mín; þú ert svo leiðinlegur. Það er fýla af þér; farðu frá mér; þú ert svo nærri mér.“ Þeir, sem inni voru, sögðu lienni að spyrja, hvaö hann heiti. Tlún segir rétt á eftir: „Þorvaldur! Osköp er ]iað ljótt. Farðu. Ekki vil eg liúfuna þína; farðu með hana.“ — Þá er henni sagt að spvrja, hvaðan hann sé. — „Aö vestan. Eg þekki þig ekki, þó aö ]>ú sért aö vestan,“ segir liún m. m. — Henni er sagt að spyrja, hvað bærinn Iians heiti. „Heitir hann Horn ? Þnð er leiðinlegt bæjarnafn,“ segir liún o. fl. — Henni er sagt, ag spyrja, hvaö hann sé gamall. — „Eg vil ]>ig eklci, þó aö þú sért 25 ára. Eg er fimtug,“ segir hún og hlær. „Farðu, eg get ekki hjálpað þér. Æ, nei, þú mátt alls ekki koma aftur. Eg verö fegin aö þú ferð. Farðu sæll.“ — Síðan vakn- ar hún og er spurð, hvort hana hafi dreymt nokkuð. ,,Nei,“ svarar hún, „eg held samt, að eg hafi sofnað.“ En hún kvart- aöi mikið undan því, livað kaldir straumar færu um hana. Enn var það meðal kenja stúlkunnar, sem hér skal sagt: í sama herbergi og hún svaf stúlka, sein var með barni. Yfir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.