Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 85

Morgunn - 01.06.1927, Page 85
M 0 R G U N N 73 í'úmi hennar sá hún, þegar climdi, nndur fagurt andlit á sveimi, en eftir að fjölgaði sá hún það ekki. Oft sá hún ljós eða geisla á undan gestakomu. Eitt kvöld var hún búin að leggja upplcveikju í eldstóna fvrir morgun- daginn, en hafði ekki látið liringana yfir. Þá sér hún ljós koma í eldstóna og heldur, aS neisti iiafi leynst í lienni, sem valdi þessu, og hyggur að. En þá stækkar birtan og verður aö mannsandliti, og hún þekkir um leið, að ]>aö er mynd af síra Erlendi í Odda. Hann kom daginn eftir. Önnur stúlka dvaldist liér 3 missiri. Hún var úr Reykja- vík. Draumar hennar voru mjög eftirtektarverSir. Meðal ann- ars má nefna það, að hún virtist í svefni verSa vör viS eða finna til alvarlegra geðshræringa, sem annar maður komst í rúmum klukkutíma síðar. Hann var gestur hér, þegar geðs- hræringarnar bar ag höndum, en ekki hingaö kominn, þeg- ar hún komst í þetta einkennilega ástand, sem hún hafði enga endurminning um, þegar hún vaknaði. Gaman hefði verið að muna drauma hennar. En eg get ekki skrifaö þá nógu rétta. Árið 1913 dvaldist liér á Ilofi stúlka frá Reykjavílt, 17 ára gömul, ágætlega vel gefin. I desember er það eitt kvöld,. þcgar hún er liigst til svefns, að hún sér alt í einu eftir götu í borg eöa bæ. Hún sér þar í búðarglugga og ýmislegt, sem í honum hangir, sokka o. fl. Hún sagði mér af þessu morgun- inn eftir, og segist vera viss um, aö ef hún ,sjái þessa götu nokkurn tíma, þá þekki hún hana. Hún sagðist liafa verið- vakandi, en með augun lokuð. Sumarið 1920 fór þessi stúlka lil Danmerkur. Hér fer á oftir kafli úr bréfi, sem lnin skrifaði mér: „Þú manst eftir því, sem eg sá, húshorninu og búðar- glugganum og götunni. Eg hefi gleymt að skrifa þér um það. Þag var í desember í vetur, aö eg var að útvega mér herbergi, og önnur stúlka meS mér. Við fórum snemma á fæt- ur til þess að geta fengið blöðin, ]>egar þau kæmu út, því að vont var að fá herbergi leigð og hundrað fyrir einn, ef ]>að stóg í blöðunum. Yið keyptum svo blaðið, og ]>á sáum viö, að það voru lierbergi til leigu á gamla Kongavegi og í Gartner-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.