Morgunn - 01.06.1927, Side 86
M 0 R G U N N
*0
gade. Hún vildi endilega að við færum út á gamla Kojiga-
veg, en eg vildi fara í Gartnergade; svo varð það úr, að við
fórum það, sem eg vildi. Eg hafði aldrei komið í ]>essa götu
fyr eða í nánd við liana, og þú getur nærri, að eg varð liissa,
þegar eg var að beygja fyrir liornið og sá sömu götuna og
sama gluggann, sem eg sá í rúmi mínu austur á Stóra Hofi.
Yiö fórum svo í það númer, sem auglýst var, og þar fengum
við heribergi, og þar kyntist eg unnusta mínum og manni, sem
níi er orðinn, því að nú erum við gift.“
□ ulrŒnar sögur.
Eftir ísleif lónsson.
[ísleifur Jönsson skólastjóri flutti erindl 1 S. H. F. í. þ. 28. aprtl
.síðastl. Hann sagði þá ýmsar sögur, flestar úr dulrænni reynslu sj.úlfs
sín. Ýinsar þeirra fara hér A eftir].
Fyrri konan.
Nóttina milli 9. og 10. febrúar 1925 valcna eg og mér
finst sem einhver sé að koma inn í herbergið. Eftir örlitla
stund sé eg livar kona stendur við fótagafl á í-úmi okkar
hjónanna. Eg sé konu þessa mjög greinilega nokkura stund,
en ])á hrekkur Jtonan mín við í rúminu og um leið liverfur
konumyndin.
Daginn eftir á Merkúr að koma frá Noregi og A'estmanna-
eyjum. Mér er sagt um morguninn, aö von sé á, að meö hon-
mn komi bróðir stúlku, sem býr í liúsi mínu. Stúlka þessi
heitir Ingibjöi’g Jónsdóttir. Bróðir hennar á lieima norður á
Sauðárltróki, hafði komið iiingað suður að leita sér atvinnu
og farið til Vestmannaeyja, en lagst þar í mislingum og bjóst
við að verða að hætta að vinna um tíma. Ingibjörg lá í rúm-
inu, liafði legið nolckurn tírna.