Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 86

Morgunn - 01.06.1927, Síða 86
M 0 R G U N N *0 gade. Hún vildi endilega að við færum út á gamla Kojiga- veg, en eg vildi fara í Gartnergade; svo varð það úr, að við fórum það, sem eg vildi. Eg hafði aldrei komið í ]>essa götu fyr eða í nánd við liana, og þú getur nærri, að eg varð liissa, þegar eg var að beygja fyrir liornið og sá sömu götuna og sama gluggann, sem eg sá í rúmi mínu austur á Stóra Hofi. Yiö fórum svo í það númer, sem auglýst var, og þar fengum við heribergi, og þar kyntist eg unnusta mínum og manni, sem níi er orðinn, því að nú erum við gift.“ □ ulrŒnar sögur. Eftir ísleif lónsson. [ísleifur Jönsson skólastjóri flutti erindl 1 S. H. F. í. þ. 28. aprtl .síðastl. Hann sagði þá ýmsar sögur, flestar úr dulrænni reynslu sj.úlfs sín. Ýinsar þeirra fara hér A eftir]. Fyrri konan. Nóttina milli 9. og 10. febrúar 1925 valcna eg og mér finst sem einhver sé að koma inn í herbergið. Eftir örlitla stund sé eg livar kona stendur við fótagafl á í-úmi okkar hjónanna. Eg sé konu þessa mjög greinilega nokkura stund, en ])á hrekkur Jtonan mín við í rúminu og um leið liverfur konumyndin. Daginn eftir á Merkúr að koma frá Noregi og A'estmanna- eyjum. Mér er sagt um morguninn, aö von sé á, að meö hon- mn komi bróðir stúlku, sem býr í liúsi mínu. Stúlka þessi heitir Ingibjöi’g Jónsdóttir. Bróðir hennar á lieima norður á Sauðárltróki, hafði komið iiingað suður að leita sér atvinnu og farið til Vestmannaeyja, en lagst þar í mislingum og bjóst við að verða að hætta að vinna um tíma. Ingibjörg lá í rúm- inu, liafði legið nolckurn tírna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.