Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 90

Morgunn - 01.06.1927, Side 90
84 M 0 R G U N N ÞaÖ fer ágætlega um mig\ Voriö 1926 kom liingað á Landakotsspítala maöur norö- an úr Þingeyjarsýslu, sem konan mín þekti vel. Kona veika mannsins kom meö lionum. llann lá nokkurn tíma í spítal- anum, en er læknir lians taldi ekki von um bata, var hann fluttur í liús eitt liér í bænum. Eitt þriðjudagskvöld fór eg á fund í stúkunni „Veröandi“. Þegar eg var fyrir litlu sezt- ur, fer eg að finna til óþæginda. Eg get ekki gert mér grein fyrir, livernig á þeim stendur. Rétt á eftir kemur konan mín inn á fundinn. Oþægindin aukast alt af, svo að mér finst mér alls ekki vært aö sitja lengur. Eg liefi orð á því viö kon- una mína, og tel mér ekki fært annað en aö ganga af fundi. Við förum svo út og göngum litla stund, en mér finst þaö iíka ómögulegt — eg verði að fara lieim. Þegar við erum alveg nýkomin lieim, er liringt í símanum, og við beðin að koma þangað sem veiki maöurinn var, því að liann sé dáinn. Iiann liaföi þá verið að deyja um sama leyti og óþreyjan grípur mig. Kona mannsins biður mig svo aö útvega kistu og sjá nm að hún geti flutt líkiö norður með sér. Eg læt smíöa járn- kistu; en af einhverjum misgáningi reynist luin fulllítil, svo aö taka varð nokkuð af stoppinu úr henni til þess aö alt færi vel. Var svo ldstan borin heim til mín. Mjer féll þetta afar- illa, og um kvöldiö get eg ekki sofnaS fyrir liugsun um þetta. Eftir nokkra stund finst mjer samt renna í brjóst mér, en eg lirekk óðara upp aftur. Pinn eg þá að einhver kemur inn, og í sama bili sé eg manninn, sem eg hafði kistulagt um morg- uninn, standa aítan viö rúmið mitt. Hann brosir mjög blíö- lega til mín og segir: „Þú þarft ekki að hafa áhyggjur út af mér, það fer ágætlega um mig“. I sama bili livarf liann bros- andi. Þaö var eins og kæmi yfir mig ósegjanlegur friður. 011 hugsun um þetta var alveg sem rekin frá mér og hefi eg ekki fundið til hennar síðan. En eg er viss um þaö, að liefði hann ekki komið og sagt mér þetta svona vel, ]iá hefði eg oft liaft óþægindi og áliyggjur út af þessu með lcistuna. Og eg gct aldrei fullþakkað, að hann sltyldi koma, eöa fá leyfi til að koma, til þess að taka þessa óþægindahugsun frá mér. Eg er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.