Morgunn - 01.06.1927, Side 93
MORGUNN
87
Sérstaklega þótti henni merkilegt þetta meS slceggið, því
nð hann. haföi einu sinni gert það að gamni sínu að raka sig
svona og verið svo nokkurn tíma, en annars altaf meS mjög
sítt alskegg.
Þarna virðist koma líltt fram, og hjá íöður H. Blöndals,
að liann tekur af sér nokkuð af skegginu, til þess aö minna
('nn betur á útlit sitt. En ekki var von að dóttur-dóttirin þekti
iiann, því að hún haföi aldrei séð hann.
Loftskeyti í öðrum heimi.
Þegar einliver fundur á að verða hér hjá okkur, til að
rœða um mikilvfPg málefni, þá er auglýst um þaö í blöðum,
eða sent fundarboð. 1 sveitum var alsiða aö láta skrifað
fundarboð ganga bæ frá bæ, og var það talin ein af hinum
borgaralegu skyldum, aö koma því fljótt og vel áleiöis, „boö-
leið rétta“, sem svo var kallað.
Eg hefi oft verið að liugsa um, að líklega hljóti fvrir-
komulagið að vera eittlivað svipað í öðrum heimi, nema livað
alt gangi fljótara og sé fullkomnara. Mér hefir oft dottið
þetta í hug, er eg liefi séð á sambandsfundum, eða heyrt tal-
að um, að þar hafi komið menn, sem staðið hafa, að því er
virðist, langt frá öllum fundannönnum. Það er engu líkara
cn að oft sé svo sem þeim sé stefnt þangað, eða ]>eim bein-
línis sagt, að þarna muni ef til vill verða tækifæri til þess
að komast í samband. Þetta virðist oft eiga lieima um nýdána
memi. Það er eins og þeim sé lífsnauðsyn að vera þar sem
sambands er leitað. Það er engu líkara en að ])etta sé þeim
nokkurs konar andleg fæða.
Þá ber ekki ósjaldan við, að vart verður við þennan eða
liinn, ef um hann er talað, og er hann ])á jafnvel kominn,
áöur en farið er að tala um hann. Ef menn liefðu það hug-
fast, að liinn látni maður, getur á liverri stundu staðið við
hlið manns og heyrt og skilið alt, sem sagt er, þá myndu oft
ekki falla þau orð, sem annars, því miður, oft falla um
dána menn.
Þið munið öll eftir mannskaðanum mikla 1í)25, og þið
munið eftir minningarguösþjónustunni. Mér fanst ekkert