Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 93

Morgunn - 01.06.1927, Page 93
MORGUNN 87 Sérstaklega þótti henni merkilegt þetta meS slceggið, því nð hann. haföi einu sinni gert það að gamni sínu að raka sig svona og verið svo nokkurn tíma, en annars altaf meS mjög sítt alskegg. Þarna virðist koma líltt fram, og hjá íöður H. Blöndals, að liann tekur af sér nokkuð af skegginu, til þess aö minna ('nn betur á útlit sitt. En ekki var von að dóttur-dóttirin þekti iiann, því að hún haföi aldrei séð hann. Loftskeyti í öðrum heimi. Þegar einliver fundur á að verða hér hjá okkur, til að rœða um mikilvfPg málefni, þá er auglýst um þaö í blöðum, eða sent fundarboð. 1 sveitum var alsiða aö láta skrifað fundarboð ganga bæ frá bæ, og var það talin ein af hinum borgaralegu skyldum, aö koma því fljótt og vel áleiöis, „boö- leið rétta“, sem svo var kallað. Eg hefi oft verið að liugsa um, að líklega hljóti fvrir- komulagið að vera eittlivað svipað í öðrum heimi, nema livað alt gangi fljótara og sé fullkomnara. Mér hefir oft dottið þetta í hug, er eg liefi séð á sambandsfundum, eða heyrt tal- að um, að þar hafi komið menn, sem staðið hafa, að því er virðist, langt frá öllum fundannönnum. Það er engu líkara cn að oft sé svo sem þeim sé stefnt þangað, eða ]>eim bein- línis sagt, að þarna muni ef til vill verða tækifæri til þess að komast í samband. Þetta virðist oft eiga lieima um nýdána memi. Það er eins og þeim sé lífsnauðsyn að vera þar sem sambands er leitað. Það er engu líkara en að ])etta sé þeim nokkurs konar andleg fæða. Þá ber ekki ósjaldan við, að vart verður við þennan eða liinn, ef um hann er talað, og er hann ])á jafnvel kominn, áöur en farið er að tala um hann. Ef menn liefðu það hug- fast, að liinn látni maður, getur á liverri stundu staðið við hlið manns og heyrt og skilið alt, sem sagt er, þá myndu oft ekki falla þau orð, sem annars, því miður, oft falla um dána menn. Þið munið öll eftir mannskaðanum mikla 1í)25, og þið munið eftir minningarguösþjónustunni. Mér fanst ekkert
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.