Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 94

Morgunn - 01.06.1927, Side 94
88 M 0 R U U M N undarlegt, þó að þeir, sem skygnir eru, sœju liina látnu menn við þá athöfn. En það voru tvö skifti, sem. eg varð dálítiS hissa á aö sjá þá, ekki reyndar svo forviöa á aö sjá þá komar heldur livernig þeir komu. I annaS skiftiö var próf. Iíaraldur Níelsson aö prédika. Það var sunnudaginn næstan fyrir minn- ingarguðsþjónustuna. Ilann var kominn nokkuð fram í ra;ö- una. Eg sat um miðja kirkju og nokkuð framarlega í bekk. Þá sé eg alt í einu, að sjómannahópur kemur inn kirkjugólf- ið. Þeir ganga í röðum og eg þekti suma af þeim, sem drukn- að höfðu. Þeir eins og ganga hægt og rólega inn gólfið og inn í lcórinn og þar staðnæmast þeir allir, standa í hóp. Mér þykir þetta afar undarlegt, og eg fer að hugsa um, hvernig á þessu muni standa. En eg þurfti ekki lengi að bíða eftir svari. Rétt í sama bili og þeir hafa staðnæmst, byrjar próf. Iíaraldur aö tala um hinn mikla atburð og mig minnir að biðja fyrir þeim mörgu mönnum, sem kallaöir hefðu ver- ið fyrirvaralaust inn í annan heim. Hitt skiftið var við jarð- arför — eg held við jarðarför frú Guðrúnar Sveinsdóttur —- þá endurtók sig alveg sami atburðurinn, — þetta, að um leið og þeir voru lcomnir inn gólfið, byrjaði presturinn (síra Ólafur Ólafsson) að minnast hinna mörgu sjómanna, sem lát- ið höfðu lífið í ofveðrinu mikla. Eins og eg sagði áðan, varð eg ekki svo mikið Iiissa á að sjá sjómannahópinn koma í guðshús, heldur á þessu, að það var engu líkara, en að þeir kæmu samkvæmt gefnu merki. Eins og ]>eim hefði verið sagt fyrir fram, eða gefiö ákveðið merki um það, að á þessari sekúndu ættu þeir að ganga í kirkjuna. Ef þetta tvent er sett í samband, það aö presturinn minnist á sjómennina, og að þeir ganga inn, þá finst mér það líkast því sem jiegar söngstjóri gefur merki um að byrja eða grípa inn í. En þá hlýtur að vera einhver, sem hefir fylgst með prestunum, er þeir sömdu ræðurnar, síðan safnað saro- an mönnunum, svo að þeir gætu verið allir saman, og þar næst gefið merki um það, hvenær væri heppilegur tími til <ié koma inn. Má þá liugsa sem svo, að þeir séu komnir lengra í að nota víðvarp eða loftskeyti hinu megin heldur en við? Mér finst margt benda til þess.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.