Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 97

Morgunn - 01.06.1927, Side 97
M 0 R G U N N 91 sem liann liaföi búið í, um þetta leyti, en enginn hér heinm vissi um það. Hann staðfesti alveg lýsingu Steindórs, ]>að sem hún náöi. Eins og þiö munið, bjó Kvaran suður á Bessastöðum rúint ár. Eitt sinn meðan liann var þar, fór eg aö heim- sækja þau hjónin. Varð þá fundur um kvöldið, og voru þau viöstödd, Jóni Þorbergsson og kona hans. Steindór kom ]>ar, eins og vant er. Hann fer að lýsa lítilli stúlku hjá konu Jóns, en hún kannast ekki viö hana. Eftir aö hann hefir lýst henni nokkuð, segir hann: „Hún hlýtur að vera systir þín.“ En frúin kannaöist ekki viö neina systur, sem gæti hafa dáið. Eft- ir að hafa ítrekaö þetta noltknð, segir hann: „Þetta er víst systir þín, eg sé bandið á milli ykkar, svona sterkt band er aldrei nema á milli systkina.“ Þetta reyndist alt rétt. Þessi stúlka haföi dáiö mjög ung, nokkru áður en frúin fædd- ist, svo að hún mundi alls ekki eftir henni, fyr en nokkuru seinna, að hún fór aö rifja þetta upp. Oðru sinni voru þau Kvarans-lijónin stödd liér innfrá, en Steini litli, dóttursonur þeirra, sem þá var hjá þeim á Bessastöðum, haföi orðið cftir suður frá. Fundur varö, meö- an þau voru hér. Steindór kemur og segir: „Hann Steini litli var með bundiö um höndina; hann hefir víst meitt sig eitthvað.“ Þau skildu ekkert í þe.ssu; en er þau komu suöur eftir, reyndist þetta rétt. Ilann haföi þá skoriö sig á Ijá og var með reifaða 'hpndina. Á einum fundi, sem haldinn var á lieimili Kvarans, var eg sem fundarmaður, en ekki miöill. Þegar fundurinn er að enda, sofna eg aíS eins. Steindór kemur, nefnir einn fund- armann með nafni og segir: „Eg var heima hjá þér. Dreng- urinn þinn er lasinn.“ Kona mannsins var á fundinum og kanaöist ekki við, aö drengurinn væri lasinn. Þau komu svo lieiin af fundinum, aögættu drenginn og ekkert var að hon- um, En er þau voru nýháttuö, vaknaði drengurinn meö feykilegum uppköstum og er að kúgast fram eftir nótt- inni. — Það virðist ástæða til aö ætla, að Steindór litli hafi xagt satt, aö hann hafi verið lieima hjá hjónunum, og þá hefir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.