Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 98

Morgunn - 01.06.1927, Side 98
92 MOKGUNN hann séð, að drengurinn var orðinn lasinn, þó að þau gætu ekkert séS, þegar þau komu lieim nokkuru síöar. Iljónin voru Jakob J. Smári adjunkt og frú lians. I fyrravor var það á fundi, sem haldinn var fyrir konu utan af landi, aö Steindór segir við liana rétt áður en fund- inum er hætt: „Eg sá heim til þín, stúlkan var aö gráta.“ Það hafði áður verið mikið talað um þessa stúlku á fundin- um. „Það liggur mjög illa á henni. Eg sá líka manninn þinn j hann var að fara yfir f.jall og honum var talsvert ilt í hnénu.“ Þetta reyndist síðar að vera alveg rétt. A fundi í fyrrasumar segir Steindór við konu, sem þar var: „Eg var heima hjá þér í dag; drengurinn þinn var með bundið um íingurinn, en það var lítið, sem hann hafði meitt sig.“ „Þetta er vitleysa,“ sagði maður konunnar; hann var líka á fundinum; en hún sagði, að þetta væri hárrétt. Dreng- ur, er þau áttu, hafði skorið sig í fingur um daginn, og hún bundið um það, en er maður hennar kom heim, var stráksi búinn að taka af fingrinum, svo að faðir drengsins liafði ekki séð hann með neitt fingurbindi. Önnur kona, sem var á þessum fundi, segir við Steindór: „Yiltu ekki koma heim til mín og vera hjá telpunum mín- um?“ En hann, svarar snúðugt: „Eg hefi ekkert gaman af því að vera með stelpum.“ En svo var, sem liann fengi ákúrur fyrir þetta, og hann sagði síðar: „Eg skal reyna að koma heim til ])ín.“ A öðrum fundi sagði liann svo A'ið þessa konu: ,,Eg var hjá litlu tclpunni þinni í nótt; lienni er svolítið ilt í nefinu.“ Þegar farið var að gæta að, var dálítil bóla á nefinu á telpunni. Iljónin, sem eg gat um áðan, fóru upp í Borgarfjörð og %'oru þar um tíma. Maðurinn kom svo heim, en konan varð eftir. Rétt eftir að liann kom, var fundur. Steindór sagði þá: „Eg var hjá lconunni þinni í dag. Ilún var víst- eitthvað lasin, því að lnin lá uppi í rúrni; en það hefir víst ekki verið mikið, ])ví að hún var í öllum fötunum.“ Þegar konan kom heim, var hún spurð, hvort hún hefðí verið lasin, þennan dag. Hún sagðist hafa orðið vot í fæt- urna, og orðið hálfkalt, svo að hún hefði farið úr sokkun-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.