Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 102

Morgunn - 01.06.1927, Síða 102
■96 MORGUNN Báturinn, sem skalf. Sumariö 1926 var eg stadclur við svonefnt Miðpakklnis í Keflavík. Frá því húsi gengur bryggja sú, er notuð er, og við brvggjuna stóð uppskipunarbátur frá einum mótorbátn- um, og hallaðist báturinn að bryggjunni. Eg var þá að tala við tvo menn, sem hjá mér voru; alt í einu varð mér litið á bátinn; er þá sem hann sé reistur við, og hristist og skelfur sem strá í vindi, svo aumkunarlegt var á að liorfa. En er það iiafði gengið nokkura stund, hallaðist hann aftur að bryggjunni. Eg sagði þetta þá strax tveim mönnum, er votta, að rétt sé frá skýrt. A sl. vertíð varð það slys á mótorbát þeim, sem átti bát þennan, að hann misti út mann, og lítur út fyrir, að þetta hafi verið fyrir því. Að gefnu tilefni vottum við undirritaðir, að hr. Hannes JTónsson í Keflavík sagði okkur sumarið 1926 sögu þá, er hér meö fylgir um bátinn, sem stóð við bryggjuna, og slcalf •og titraði sem hrísla í vindi, án þess að neinn maður vœri þar nálægt. Söguna sagði liann okkur strax eftir að hann liafði séð þennan fyrirburð, og bað okkur, ef til kæmi, að votta það, sem við gerum með ljúfu geði. Keflavík, 19. apríl 1927. PAdl Pálsson. Ingvi Þorsteinsson. Eftir níu ár. Þegar eg var á 10. árinu, dre.vmdi mig draum þann, sem hér fer á eftir: Eg þóttist staddur í kaupstaðnum á Skagaströnd, og ætlaði að fara að stunda róðra á fjögra manna fari. Formaður átti að vera Símon Klemensson í Höfnum, unglingur eins og eg; annar liét Guðmundur; þann mann þekti eg; sá þriðji var fullorðinn maöur, rauðeygður með rautt alskegg, og fjórði var unglingur; þá tvo hafði eg aldrei séð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.