Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 107

Morgunn - 01.06.1927, Side 107
MORGU'SN 101 tók aö réiia, skömmu eftir aö hún kom suður. Hún fann sjaldnar og sjaldnar til lians. Og þegar hún fór norSur, var hann horfinn. Þá voru og ýms atriöi í reynslu M. Th., sem okkur lék mikill hugur á að rannsaka, ef nokkur kostur væri á því. Sumum þeirra var svo háttaö, að beinasta leiðin, aö minsta kosti í upphafi, hlaut að vera sú að eiga tal við „Friðrik“ sjálfan, ef það gæti tekist. 1 því skyni voru haldnir nokkurir- fundir, með ísleifi Jónssyni sem miöli. En eins og eg mun víkja að síðar, vakti jafnframt annað áugnamið fyrir þeim ósýnilegum gestum, sem geröu vart viö sig á þessum fundum. Auðvitað var M. Th. á fundunum. A nokkurum fundum framan af gerði „Friðrik“ ekki vart við sig með öðrum hætti en ]>eim, að þeir sem skygnir voru á fundunúm, sáu liann. Þeir sáu liann standa við hlið Mar- grétar, nema þegar hann flutti sig til í augnamiði, sem eg skýri bráöum frá. Á einum af þessum fundum, sem haldnir voru áður en viö náöum tali af „Friðrik“, vornm við svo heppin aö háfa frú Guörúnu frá Yestmannaeyjum. Henni hefir skilist svo, sem sú vera, sem er í sambandi við hana í lækningastarfseminni, sé Friðrik sá, er M. Th. hefir svo lengi liaft kynni af. Aftur á móti hefir M. Th. haldiö því fram að þetta munfli vera önnur vera og hefir fengið það frá „Friðrik“ sjálfum. En jafn- framt hélt hún, að samband mundi vera milli þeirra. Þessi fundur, sem þær voru báöar á, frú G. og M. Th., virtist benda á, aö skilningnr Margrétar Aræri réttur. Margrét sá „Friðrik“ hjá sér eins og hún sá liann þar að jafnaði á fundum, og aðra karlveru lijá frú Guðrúnu, ,sem henni skildist að væri hennar læknir. Frú Guðrún kvaðst vita af sínum lækni ein- mitt á þeim staö ]jar sem M. Th. sá hann, og frú Guðrún varð líka vör áhrifa frá ]æirri veru, sem hjá Margréti stúð. Enn fremur er þess að geta, að frú Guðrún fór í sambands- ástand á fundinum, og ósýnilegur gestur, sem af vörum henn- ar talaði, hélt því afdráttarlaust fram, að læknarnir væru tveir og að hann sæi taug milli þeirra; sem benti á, að annað- hvort séu þeir skyldir eöa standi í einhverju nánu samÖandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.