Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 109

Morgunn - 01.06.1927, Page 109
MORGUNN 103 framkvœmi J)ær sjálfur. Þaö segist liann sjaldnast gera. Ilans .aöalhlutverk væri aö lialda við sambandinu við Margréti, veita lækninga-tilmælunum viðtöku og vernda liana sjálfa. Yenjulegast tækju svo aðrir við tilmælunum og önnuðust lækningarnar. Ilann kvaðst ekki vita, live margir þeir væru, >en ])eir væru afar margir, þegar á þyrfti að halda. Og svo hætti liann við: „Bn þetta er ekki annað en angi af alheims- lireyfingu' ‘. Við spurðum, livernig þeim krafti væri liáttað, sem þeir notuðu til lælíninganna, eða hvort þeir þyrftu ekki kraft til þeirra. Iiann sagði, að auövitað þyrftu þeir kraft. Við spurð- um, livaðan þeir fengju þá þann kraft. Hann sagðist ekki .getað svarað því að fullu, því að hann vissi það ekki. Stund- um fengist nokkur kraftur frá Margréti, stundum mundi hann fást einhver frá sjúldingunum sjálfum og umhverfi þeirra. Hann hélt, að það gæti verið, aS liann fengist að ein- hverju leyti úr loftinu. „Við tökum hann livar sein við náum ihonum' ‘, sagði hann, „og að sumu leyti er hann kominn til ■okkar að ofan“. Ilann treysti sjer ekki til að slcýra það mál frekara. Við spurðum hann, hvort ekki væri örðugt fyrir þá að finna alla þessa sjúklinga, sem lcituðu til þeirra hér og þar ;á Jandinu. Hann sagði, að það væri oft talsverðum örðug- leikum bundið, og fyrir kæmi það, að þeir gætu alls ekki upp á þeim haft. En oft næðu þeir til framliðinna manna, sem Jiektn sjúklingana og væri ant um þá, og létu þá vísa sér veginn. Stundum gætu þeir fengið Jiessar leiðbciningar ifrá jarðneskum mönnum, sem um sjúklingana væru að hugsa. Og þegar annað þryti, væri send eins og skeyti út um heim íframliðinna manna, og þá fengju þeir aftur vísbendingar- ;skeyti frá þeim, sem leiðbeint gætu. Við spurðum hann, livort lækningarnar væru ekki mjög 'undir sjúldingunum sjálfum komnar. Ilann kvað það svo vera. Það væri líkast því, sem sumir sjúklingar hlæðu ein- hverju utan um sig og væru eins og innan í einhverri kistu, ■svo að ókleift væri að lcomast að þeim. Aftur væri auðvelt að ikomast að öðrum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.