Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 111

Morgunn - 01.06.1927, Side 111
Til skýringar á þessu atriði virðist mér rétt að geta þess, að ])egar Margrét er inni í hiísmn, finst henni stundum veggurinn á móti henni hverfa, eða réttara sagt breytast í alt annað, þar á meðal í hús og menn inni í húsunum. Hún sér aldrei slíkt á auðri flatneskju. Og úr því aö eg er að minn- ast á sýnir Margrétar, þá dettur mér í hug að minnast á það, rétt til gamans, að stundum geta sýnirnar verið dálítiö- skringilegar. Hún sér, til dæmis að taka, Friðrik hverfa út um lokaða liurð, og hann fer það alt af í einni svipan. Einu sinni bað hún bann að fara þetta hægt, svo að hún gæti séð það vel. Það sagðist liann ekki geta. En liann gæti stungið liandleggnum inn um liurSina. líann fór þá út um dyrnar á sinn venjulega liátt, og því næst sér hún handlegg koma inn gegnum hurðina. Einhverjir kynnu að halda, að þetta sé einhverjar brjál- semiskendar ofsjónir, enda hefir því verið varpað fram, að- sýnirnar stafi af einhverri veiklun. Þeir, sem láta sér þaS- koma til hugar, ættu aS kynnast Margréti. Þeir mundu fljótt ganga úr skugga um það, aS framfcröi hennar er ekki veikl- unarkent, að eg nú ekki tali um brjálsemiskent. Því fer svo- fjarri, að eg get ekki hugsaS mér neitt gagnstæðara. Eg liefi aldrei þekt, heilbrigSislegra látbragS hjá nokkurum manni. Þar er sama óbifanlega rósemin daginn út og daginn inn og dag eftir dag. Eg gat þess áSur, að liinir ósýnilegu gestir, og þá fyrst og fremst ,,FriSrik“, teldu sig hafa annað augnamið með- þessum fundum, jafnframt því aS fræða okkur. ÞaS augna- mið sögðu þeir vera það að auka kraftinn hjá Margréti. „Friðrik“ lætur það uppi, að í raún og veru finnist honum elrki lækninga-starfsemin fullnægjandi, þó aS mörgum hafi veriS lijálpað. Fyrir lionum og samverkamönnuin hans vakir ekki eingöngu þaS að lækna menn, héldur líka að sanna til- veru annars heims og afskifti þess heims af oss. Hann skilur þaS, hve örðugt sé að fá sannanir, sem menn taka giidar með ]>ví fyrirkomulagi, sem veriS hefir. Menn senda lækn- ingatJlmæli í bréfum og símskeytum úr öllum hlutum lands- ins, og sjaldnast fæst nókkur vitneskja um árangurinn. Vit-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.