Morgunn - 01.06.1927, Síða 111
Til skýringar á þessu atriði virðist mér rétt að geta
þess, að ])egar Margrét er inni í hiísmn, finst henni stundum
veggurinn á móti henni hverfa, eða réttara sagt breytast í alt
annað, þar á meðal í hús og menn inni í húsunum. Hún sér
aldrei slíkt á auðri flatneskju. Og úr því aö eg er að minn-
ast á sýnir Margrétar, þá dettur mér í hug að minnast á
það, rétt til gamans, að stundum geta sýnirnar verið dálítiö-
skringilegar. Hún sér, til dæmis að taka, Friðrik hverfa út
um lokaða liurð, og hann fer það alt af í einni svipan. Einu
sinni bað hún bann að fara þetta hægt, svo að hún gæti séð
það vel. Það sagðist liann ekki geta. En liann gæti stungið
liandleggnum inn um liurSina. líann fór þá út um dyrnar
á sinn venjulega liátt, og því næst sér hún handlegg koma
inn gegnum hurðina.
Einhverjir kynnu að halda, að þetta sé einhverjar brjál-
semiskendar ofsjónir, enda hefir því verið varpað fram, að-
sýnirnar stafi af einhverri veiklun. Þeir, sem láta sér þaS-
koma til hugar, ættu aS kynnast Margréti. Þeir mundu fljótt
ganga úr skugga um það, aS framfcröi hennar er ekki veikl-
unarkent, að eg nú ekki tali um brjálsemiskent. Því fer svo-
fjarri, að eg get ekki hugsaS mér neitt gagnstæðara. Eg liefi
aldrei þekt, heilbrigSislegra látbragS hjá nokkurum manni.
Þar er sama óbifanlega rósemin daginn út og daginn inn
og dag eftir dag.
Eg gat þess áSur, að liinir ósýnilegu gestir, og þá fyrst
og fremst ,,FriSrik“, teldu sig hafa annað augnamið með-
þessum fundum, jafnframt því aS fræða okkur. ÞaS augna-
mið sögðu þeir vera það að auka kraftinn hjá Margréti.
„Friðrik“ lætur það uppi, að í raún og veru finnist honum
elrki lækninga-starfsemin fullnægjandi, þó aS mörgum hafi
veriS lijálpað. Fyrir lionum og samverkamönnuin hans vakir
ekki eingöngu þaS að lækna menn, héldur líka að sanna til-
veru annars heims og afskifti þess heims af oss. Hann skilur
þaS, hve örðugt sé að fá sannanir, sem menn taka giidar
með ]>ví fyrirkomulagi, sem veriS hefir. Menn senda lækn-
ingatJlmæli í bréfum og símskeytum úr öllum hlutum lands-
ins, og sjaldnast fæst nókkur vitneskja um árangurinn. Vit-