Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 112

Morgunn - 01.06.1927, Side 112
106 MORGUNN neskjan, sem fæst, er lang-oftast fólgin í því, a‘ö fólkiö, sem biöur um lælcningu, gerir þá grein fyrir tilmælum sínum, aö því sé kunnugt um, aö aðrir hafi fengið milda og stundum dásamlega hjálp. Slík vitneskja er auövitaö ófullnægjandi sem sannanagagn. Líkt er um það fólk, sem daglega lcemur til hennar, til þess aö fá bót viö alls konar meinum. Sumt gerir aldrei vart viö sig aftur, ekki heldur þó að áreiðanlegar fregnir hafi fengist af því, að því hafi batnaö. Sumt kemur aftur, einkum til þess að biöja fyrir nýja sjúklinga, en lýs- ingar þess á veikindum þess og bata eru svo óákveðnar, að 'örðugt er að nota þær. Sumt er undir læknishendi og á •spítölum, og þó að þaö komi fyrir, að læknana furði stór- lega á því, hvaö batinn gengur fljótt, þá er ókleift aö fá neina viðurkenningu fyrir starfsemi hinna ósýnilegu manna. -Stundum eru sjúklingarnir teknir af „Friðrik“, þegar bat- inn virðist á góöri leið. Eg skal taka til dæmis eina lconu. Hún haföi krabbamein í brjóstinu. Eg tek það fram, að eg hefi.ekki fyrir mér annaö en sögusögn ltonunnar. Eftir að Mn hafði leitað til „Friðriks“, segir hún, aö sér liafi farið •dagbatnandi, og að bólgan hafi veriö aö mestu eöa öllu leyti farin eftir eitthvaö liálfa aðra viku. En læknir liennar taldi sjálfsagt aö taka af lienni brjóstið, og enginn má skilja mig svo, sem cg sé neitt að finna að gjöröum hans. En þiö sjáiö af þessu, hvað oft er örðugt aö fá lækninga-sannanir. Brjóst- ið var tekið af konunni, og konuna furöaöi stórlega á líöan sinni eftir skurðinn. Hún kom til Margrétar, þegar hún var komin á fætur, og sagði henni, aö hún hefði alls ekkert fund- ið til í allri legunni á spítalanum og sér heföi fundist eklcert ganga aö sér. „Friörik“ haföi verið beöinn að sjá um hana í legunni, og hún þakkaöi lionum, hve snildarlega þetta goldc, að hún skyldi ekkert veröa veik. En örðugt mundi verða að fá fvrir því viðurkenning, sem vísindamenn tækju gilda. Eg ■gæti nefnt fleiri svipuö dæmi. Svo viröist, sem „Friörik“ séu þessir öröugleikar ljósir. Þess vegna vill hann stefna að því, að Margrét geti tekið til sín sjúklinga, helzt undir læknis-eftirliti, og gert tilraun- ':ir, einluim meö sjúkdóma, sem örðugast er að hugsa sér, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.