Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 113

Morgunn - 01.06.1927, Side 113
MORGUNN 107 geti lælmast af sjálfu sér. Til þess vill hann fá aukinn kraft- inn. Hann segist veröa aö fara afar gætilega meö þær til- raunir. Síðustu árin liafi heilsu hennar ekki verið svo farið, aö út í slíkt liafi verið leggjandi. En liann vonar, að að því sé að stefna, og í þá átt gengu fundirnir, a<5 því leyti, sem þeir voru ekki til fræðslu. Enn skal eg geta þess, að „Friö- rik“ telur ekki eingöngu um það aö tefla að auka kraftinn, heldur líka að losa hann. Krafturinn sé hjá henni, svo og svo mikill, en sé Ibundinn. Okkur skilst svo, sem liann álíti, aö allrar varúöar veröi að gæta við aö losa hann. Því miður varð ekki unt að halda þessum tilraunum, til þess að fá skýringar frá „Friörik", svo lengi áfram, sem þörf var á. Ýms atriöi hafði hann ráðgert aö skýra fyrir okkur, sem liann féklt aldrei tækifæri til aö gera að umræðueíni. Þetta, sem hér að framan stendur, er því bráöabirgða-slcýr- ingar. En svo mikiö kom þó af þeim, að eg tel rétt að láta þeirra getiö nú. Þeir eru vitanlega svo margir um land alt, sem láta sér ant um starfsemi „Friöriks“, og langar til að geta gert sér einliverjar nákvæmari hugmyndir um liana en þeir hafa enn getað fengið. Eins og eg liefi þegar tekið fram, lxeld eg því ekki að mönnum, að liér sé um sannanir að tefla. Yið höfum ekki aðr- ar sannanir fyrir því, að það sé „Friðrik“, sem viö okkur hefir talað, en þá, aö tvær skygnar manneskjur liafa séð þá sömu veru, sem þær annars sjá stööugt á fundunum við hlið- ina á Margréti, færa sig aftur fyrir miðilinn, áður en „Friö- rik“ fer að tala, standa þar, meðan á því tali stendur, og flytja sig þaðan, þegar því tali lýkur. Og skýringar „Frið- riks“ eru þess eðlis, að þær geta ekki verið sannanaefni. En aö hinu leytinu virðist mér skýringarnar svo skynsamlegar, að full ástæöa sé til þess að íhuga þær. Og þó að eg haldi því ekki fram sem sönnun, þá er mér ljúft að láta þess getið, að mér fin.st þetta mál styrkjast við þaö, að stjórn- endur Isleifs Jónssonar kannast við „Friörik“ bæöi í sam- bandinu og starfsemi hans utan sambandsins, og hafa hinar mestu mætur á honum. Eg segi þaö vegna þess, aö um mörg ár liefi eg haft náin kynni af þessum verum, og ekki ein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.