Morgunn - 01.06.1927, Síða 113
MORGUNN
107
geti lælmast af sjálfu sér. Til þess vill hann fá aukinn kraft-
inn. Hann segist veröa aö fara afar gætilega meö þær til-
raunir. Síðustu árin liafi heilsu hennar ekki verið svo farið,
aö út í slíkt liafi verið leggjandi. En liann vonar, að að því
sé að stefna, og í þá átt gengu fundirnir, a<5 því leyti, sem
þeir voru ekki til fræðslu. Enn skal eg geta þess, að „Friö-
rik“ telur ekki eingöngu um það aö tefla að auka kraftinn,
heldur líka að losa hann. Krafturinn sé hjá henni, svo og svo
mikill, en sé Ibundinn. Okkur skilst svo, sem liann álíti, aö
allrar varúöar veröi að gæta við aö losa hann.
Því miður varð ekki unt að halda þessum tilraunum, til
þess að fá skýringar frá „Friörik", svo lengi áfram, sem þörf
var á. Ýms atriöi hafði hann ráðgert aö skýra fyrir okkur,
sem liann féklt aldrei tækifæri til aö gera að umræðueíni.
Þetta, sem hér að framan stendur, er því bráöabirgða-slcýr-
ingar. En svo mikiö kom þó af þeim, að eg tel rétt að láta
þeirra getiö nú. Þeir eru vitanlega svo margir um land alt,
sem láta sér ant um starfsemi „Friöriks“, og langar til að
geta gert sér einliverjar nákvæmari hugmyndir um liana en
þeir hafa enn getað fengið.
Eins og eg liefi þegar tekið fram, lxeld eg því ekki að
mönnum, að liér sé um sannanir að tefla. Yið höfum ekki aðr-
ar sannanir fyrir því, að það sé „Friðrik“, sem viö okkur
hefir talað, en þá, aö tvær skygnar manneskjur liafa séð þá
sömu veru, sem þær annars sjá stööugt á fundunum við hlið-
ina á Margréti, færa sig aftur fyrir miðilinn, áður en „Friö-
rik“ fer að tala, standa þar, meðan á því tali stendur, og
flytja sig þaðan, þegar því tali lýkur. Og skýringar „Frið-
riks“ eru þess eðlis, að þær geta ekki verið sannanaefni. En
aö hinu leytinu virðist mér skýringarnar svo skynsamlegar,
að full ástæöa sé til þess að íhuga þær. Og þó að eg haldi
því ekki fram sem sönnun, þá er mér ljúft að láta þess
getið, að mér fin.st þetta mál styrkjast við þaö, að stjórn-
endur Isleifs Jónssonar kannast við „Friörik“ bæöi í sam-
bandinu og starfsemi hans utan sambandsins, og hafa hinar
mestu mætur á honum. Eg segi þaö vegna þess, aö um mörg
ár liefi eg haft náin kynni af þessum verum, og ekki ein-