Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 115

Morgunn - 01.06.1927, Page 115
MORGUNN 109 Tai' liún áöur að öllum jafnaði síköld á köndum, sem olli kenni líka leiöa og óþæginda. Þegar frá leið, eftir aö hún kom suður, fór að bera minna á þessu. Þegar liún var á fundum hjá Isleifi Jónssyni og Aiulrési Böðvarssyni, fanst henni hún veröa fyrir mjög góðum ákrif- um og líöa óvenjidega vel, auk þess sem hún liafði mikla ánægju af því, sem húu sá og heyröi á þeim fundum. Um árangurinn af þeim tilraunum, sem gerðar voru til þess aö fá framgengt lækningum í návist Margrétar, er ekki mikið aÖ segja. Einn sjúklingur liætti við þær tilraunir, áð- ur en segja mátti, að nolckur veruleg reynd væri komin. Ann- ar sjúklingur liaföi banyænan sjúkdóm, og var mjög langt leiddur og engin von um bata. Sá sjúldingur sóttist mjög eftir því, aö Margrét kæmi til sín, af því að tilraunir hennar drægi úr þrautunum. Eins var um enn einn sjúkling, sein hefir veri'ð veikur fram undir 20 ár, án þess að geta fengið lækningu, aö Iiann þráði mjög komu Margrétar. Breytingin á honum var að því leyti eftirtektarverö, að eftir margra ára vanlíðan á nóttum fór hann að sofa ágætlega, skömmu eftir að þessar tilraunir höfjöu byrjað. Á fjóröa sjúklingnum, sem nokkurar tilraunir voru geröar á, fékst enginn sýnilegur árangur. Um liitt verður auövitað ekki sagt, hvort árangur Iiefði fengist, ef dvöl Margrétar liér heföi oröið lengri. í mínum augum, sem hefi veriö svo mikið meö miðlum, benti margt á þaö, að hér væri um lítt, þroskaðan hæfileik aö tefla, og aö öll líkindi væru til þess, að hann gæti þroskast, eins og aðrir miöilshæfileikar, ef honum væri sint af þekking og gætni. Það er einmitt sú þroskun, sem „Friörik“ viröist þrá að fá framgengt. En hvernig sem menn líta á það mál, þá er þaö víst, að Margréti finst töluvert gerast á þessum tilraunafundum hennar. Hún sá þar mikiö meira en endranær. Stundum sá Iiún umhverfis sjúklinginn mjög mikiö af fögrum verum. „Friðrik“ sá liún ávalt og með honum einhverja, sem Iienni fanst vera læknar og eiga mikiö við sjúklinginn, stundum með einhverjum áhöldum. Stnndum fanst henni þaö, scm liún nefndi „kraft.“, koma úr öllu herberginu, sameiiuist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.