Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 118

Morgunn - 01.06.1927, Síða 118
M 0 R G U N N 112 astar. Ekki mun þaö samt þeim að kenna, sem sögur þessar liafa skrifað, heldur að 'þeim hefir ekki verifi skýrt, sem réttast frá, vafalaust af misminni þeirra, sem sagt iiafa frá. Þegar eg var drengur á 16. ári, var eg mánaðartíma lijá afa og ömmu minni í Bjarnarhöfn, og átti eg að læra skrift •og reikning af Þorleifi yngra. Þetta var á langaföstunni. Afi minn og amma mín voru mér góð, og var eg oft lijú gamla manninum. Amma mín var yfirsetukona, og þótti takast það vel. Nú var liún orðin blind, en samt sem áður var hún sótt til sængurkvenna og fórst henni att vel úr liendi, ])ótt sjónin væri farin. Er hún var sótt til konu, fór liún æfinlega á hest- baki og var þá hesturinn teymdur undir henni. Þennan tíma, sem eg var í Bjarnarhöfn, var amma mín einu sinni sótt til konu, sem mig minnir aö ætti heima á Gljá í Ilelgafellssveit. Leiö svo fram eftir deginum. Var afi minn uppi á lofti í svefnherbergi sínu og eg hjá lionum, Tók eg eftir, að hann fór að tauta fyrir munni sér, en þó svo hátt, að eg gat heyrt það: „Hvernig stendur á þessu? Eg sé ekki hana Kristínu mína. Eg er þó vanur að sjá, livernig henni líður. En barnið er fæt-t. Kannske eg sé bíiinn aö missa þaö*, eða eg sé feigni-. Það gerir ekkert til, krakkarnir fá þá reyturnar; þeir þurfa þess sumir með,“ — Þaö var siður hjá afa mínum, að lesa hús- lestur á föstunni. Þegar hann hafði sagt það, sem að framan ei' slcráð, stóð hann upp og kallaði á fólkið, og las ])á lesturinn. Á meðan hann las lésturinn, kom amma mín. Eftir lesturinn lieilsaði afi minn ömmu minni og spurði hana, livaða leiö hún hefðí komiíN. Hafðí þá verið farið með hana aðra leið, er hún kom heim, en þá, sem hún fór, er lnin fór að lieiman. Þetta var skömmu áður en amma mín dó. í öðru sinni var eg staddur úti við, skamt frá bæjardyr- unnm. Kemur þá afi minn út og kallar á vinnumann sinn, sem Gunnlaugur hét, og biður liann að fara ofan að sjó og *) Hér á porleifur við það, að hann hafi mist þessa sjón.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.