Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 119

Morgunn - 01.06.1927, Síða 119
M 0 R G U N N 113 sjá, kvort alt sé í lagi í naustinu; fara svo út í vík, sem þar var skaint frá, og vita, kvort ekkert sé þar kvilct á feröinni. Kallaði hann á eftir Gunnlaugi að muna sig' um aö vera ekki lengi við naustið, lieldur fara strax út í víkina og dvelja þar um stund, því að einhver skepna kynni aö hrekjast þangað undan veðrinu. — Þaö greip mig forvitni að vita, hvernig stæði á því, að afi minn vildi láta svipast eftir skepnum út í vík; og ekki sízt, þar sem eg vissi, að allar slcepnur voru inni í liúsum í Bjarnarliöfn. — Um morguninn var blíðviðri; en er á daginn leið, gerði þoku, og um það leyti, sem Gunnlaugur fór út í vílrina, var töluverð fannkoina og alllivast. Stundu eftir að vinnumaður fór, kemur afi minn fram í bæjardyrnar aftur og nemur þar staðar ofurlítið. Ileyrði eg hann þá segja: „Ætli þeir fari eldíi að koma?“ Svo fór liann inn, en kemur rétt strax lit og' gengur fram á hlaðvarpann, og var þá bros- andi. Heyrði eg þá mannamál og sá, að Gunnlaugur kom með fjóra menn með sér. Afi minn gekk á móti mönnunum og heilsaði þeim blíðlega og sagði: „Það var mikið aö þið skyld- uð rata.“ Kváðust þeir ekki myndu náð hafa mannabygðum, •ef liann hefði ekki sent þennan mann, til þess að vLsa þeim leiðina. Mig minnir að menn þessir væru af Skarðströndinni. Höfðu þeir komiö á bát og viltust í þolíunni og hríðinni, og hleyptu undan veðrinu síðast. Vissu þeir ekki, hvar þeir voru niður komnir, er Gunnlaugur fann þá. Þeir höfðu verið á heim- leið frá Stykkishólmi, en farið þetta iir leið. Aldrei höfðu þeir komið til Bjarnarhafnar áöur. Magnús Jónsson. 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.