Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 121

Morgunn - 01.06.1927, Side 121
M 0 R G U K N 115 að neita aö vígja prestsefni af þeirri ástœðn, að nokkurir af' vœntanlegum tilheyrendum vígslubeiöandans standi ekki á. sama játningargrundvelli sem þjóðkirkja íslands — og það þótt við stofnun þessa vestræna kirkjufélags hafi verið „eins. vandlega þræddur „andi“ þess, er íslenzka kirkjan hefir kent prestaefnum sínum um afstööuna til játningarritanna, frá þv£ aö liáskólinn var stofnaður, eins og nokkurn veginn er unt“, svo sem forseti þessa kirkjufélags hefir komist aö oröi og- .sannaö i ritgjörð sinni um þessa vígsluneitun. Það er ekki' undarlegt, að þetta valdi vonbrigðum og óánægju meö frjáls- lyndum mönnum. Jafnframt þessnm vonbrigðum er haugaó yfir menn afturhalds-greinum og ritlingunr af lakasta tæi. Síra Gunnar Benediktsson rit- Afturhalds ritlingar. ar mjög hóflegan og meinlausan ritling um þaö, hvort Jesús muni hafa veriö sonur Jóseps. Hann bendir á það, live frá- sagnirnar um getnað af heilögum anda hafi í raun og veru lítinn stuöning í Nýja Testamentinu, og aö þar sé ýmislegt, sem fari í öfuga átt við þær frásagnir: sömuleiðis bendir liann á þaö, hverjar ástæður hafi getað valdið því, aö þessar sögur mynduðust. Ilann segir sjálfur, aö liann hafi bygt á þeirri fræöslu, sem hann og aðrir hinir yngri prestar land.s- ins liafi hlotið, þegar þeir voru aö búa sig undir starf sitt, f þjónustu kirkjunnar. Út úr ])essu rísa sumir upp eius og nöðrur. Þeir vilja fá síra Gunnar settan af. Sumir af þessum rétttrúnaðar-riddurum gæta þess alls ekki, aS allir lielztu guðfræðingar vorir, bfskupinn og guSfræðikennararnir viö liáskólann, halda fast frarn guödómi Jesú Krists, en reisa þá skoðun sína á alt öðrum og miklu andlegri rökum en meyjar- fæðingunni, eins og Páll postuli og liöfundur Jóhannesar-guö- spjallsins. Um bisltupinn er þaö að segja, að fjöldi af rit- gjöröum eftir hann ber þessa merki. Prófessor Har. Níelsson hefir gert, þessa allítarlega grein aö minsta kosti í einni prédikun í „Arin og eilíföin“. Magnús Jónsson dósent ritaði um ]>etta mál í alveg sama anda og síra Gunnar í Breiöablik, og var eftir þaö bæði vígður prestur og gerður aö háskóla- kennara, án þess aö hann heföi neitt breytt um skoðun. Og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.