Morgunn - 01.06.1927, Síða 121
M 0 R G U K N
115
að neita aö vígja prestsefni af þeirri ástœðn, að nokkurir af'
vœntanlegum tilheyrendum vígslubeiöandans standi ekki á.
sama játningargrundvelli sem þjóðkirkja íslands — og það
þótt við stofnun þessa vestræna kirkjufélags hafi verið „eins.
vandlega þræddur „andi“ þess, er íslenzka kirkjan hefir kent
prestaefnum sínum um afstööuna til játningarritanna, frá þv£
aö liáskólinn var stofnaður, eins og nokkurn veginn er unt“,
svo sem forseti þessa kirkjufélags hefir komist aö oröi og-
.sannaö i ritgjörð sinni um þessa vígsluneitun. Það er ekki'
undarlegt, að þetta valdi vonbrigðum og óánægju meö frjáls-
lyndum mönnum.
Jafnframt þessnm vonbrigðum er haugaó
yfir menn afturhalds-greinum og ritlingunr
af lakasta tæi. Síra Gunnar Benediktsson rit-
Afturhalds
ritlingar.
ar mjög hóflegan og meinlausan ritling um þaö, hvort Jesús
muni hafa veriö sonur Jóseps. Hann bendir á það, live frá-
sagnirnar um getnað af heilögum anda hafi í raun og veru
lítinn stuöning í Nýja Testamentinu, og aö þar sé ýmislegt,
sem fari í öfuga átt við þær frásagnir: sömuleiðis bendir
liann á þaö, hverjar ástæður hafi getað valdið því, aö þessar
sögur mynduðust. Ilann segir sjálfur, aö liann hafi bygt á
þeirri fræöslu, sem hann og aðrir hinir yngri prestar land.s-
ins liafi hlotið, þegar þeir voru aö búa sig undir starf sitt, f
þjónustu kirkjunnar. Út úr ])essu rísa sumir upp eius og
nöðrur. Þeir vilja fá síra Gunnar settan af. Sumir af þessum
rétttrúnaðar-riddurum gæta þess alls ekki, aS allir lielztu
guðfræðingar vorir, bfskupinn og guSfræðikennararnir viö
liáskólann, halda fast frarn guödómi Jesú Krists, en reisa þá
skoðun sína á alt öðrum og miklu andlegri rökum en meyjar-
fæðingunni, eins og Páll postuli og liöfundur Jóhannesar-guö-
spjallsins. Um bisltupinn er þaö að segja, að fjöldi af rit-
gjöröum eftir hann ber þessa merki. Prófessor Har. Níelsson
hefir gert, þessa allítarlega grein aö minsta kosti í einni
prédikun í „Arin og eilíföin“. Magnús Jónsson dósent ritaði
um ]>etta mál í alveg sama anda og síra Gunnar í Breiöablik,
og var eftir þaö bæði vígður prestur og gerður aö háskóla-
kennara, án þess aö hann heföi neitt breytt um skoðun. Og