Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 122

Morgunn - 01.06.1927, Síða 122
116 M 0 R G U N N prófessor Sigurður P. Sívertsen lítur vitanlega á þetta atriöi eins og embættisbræður lians. Og svo eru til menn, sem tala um, að síra Gunnar verði aö sjálfsögöu að víkja úr prest- stööunni! Ekki er fáfræðin svo blind hjá öllum afturhaldsköpp- unum, að þeir lialdi, aö þaö hafi fyrst komið upp í heila síra Gunnars Benediktssonar, aö sögurnar um meyjarfæðinguna kynnu að vera varhugaverðar. Einn rithöfundurinn, sem hef- ir orð fyrir afturhaldiö, ræðst á þessa leiðtoga í guðfræðileg- um efnum, sem nefndir liafa verið hér aö framan, og heldur, að íslenzlca kirkjan sé, fyrir framkomu ])eirra, „dæmalaus kirkja'1. Auðvitað liefir liann enga liugmynd um, að sams konar strauma, sem þeirra, er þeir hafa veitt inn í íslenzkt þjóölíf, kenni í kirkjulífi annara þjóða. Og svo megn er vanþekking þessa höfundar, að hann lieldur, að sú skoðun síra Ilar. Níelssonar, að Ivristur liafi haft fortilveru á undan þessu jarðneska lífi, sé runnin frá guðspekingum eða spírit- istum! Hann virðist ekki þekkja annan eins stað eins og Jóh. 17,5, þar sem Jesús hiður fööurinn að gjöra sig nú dýrðlegan „með þeirri dýrð, sem eg haföi hjá þjer áður en heimurinn var,“ né heldur sjálft kver síra Helga, sem ótví- rætt kennir fortilveru Ivrists, þótt þaö orff komi þar ekki fyrir. Og allri þessari vitleysu er haugað út yfir fólkið eins og nauðsynlegri vörn fyrir trúnni á Jesúm Krist — sem enginn gnðfræðingur hér á landi hefir gert minstu tilraun til að rýra. . Þessi vaðall gersamlegra ófræddra manna er Við hverju - er að búast toluvert mem. 1 augum guðtræðmganna, ems og biskups og háskólakennaranna, sem hafa verulega þekking á rannsóknum og ályktunum hinna lærð- ustu manna veraldarinnar í þessum efnum, hlýtur þessi um- vöndunar-samsetningur að vera í meira lagi þreytandi. En við hverju er aö húast? Fyrir nokkurum árum var merki frjálslyndisins haldið hátt uppi af helztu mönnum íslenzkrar kirkju. Þórhallur biskup Bjarnarson dró ekki neinar dulur á skoðanir sínar í þeim efnuni. Prófessor Jón Helgason vann að því af kappi og lærdómi að rvðja frjálslyndinu braut. Prófessor Haraldur Níelsson samdi ágætar ritgeröir í sama
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.