Morgunn - 01.06.1927, Side 124
118
M 0 It G U N N
'öðrum hœtti en þeim, að hann liafi verið getinn af sjálfum
guðdóminum, þá virðist það meinlaust, að menn geri sér
þ>að í hugarlund. En meinleysið fer að minka, þegar það er
gert að ofsóknarefni gegn mönnum, að þeir líta andlegri
augum á þetta mál, til dæmis að taka eitthvað líkt og liöf-
undur Jóliannesar guðspjallsins og' Páll postuli. Og ]>egar
.slíkt kemur fyrir, virðist oss full ástæða til þess að helztu
guðfræðingar vorir fari að láta til sín heyra.
iFánijirjálslynd' Þegar athugað er, livernig liér hefir verið
isins ekki ástatt nokkur undanfarin ár, eins og laus-
fallinn niður. ]Cga hefir verið vikið að hér að framan, er
það því meira þakkar- og gleðiefni, hve mikið og göfugt starf
prófessor Ilaraldur NíeLsson hefir unnið í Fríkirkjunni með
jjrédikimum sínum fyrir frjálslyndið í kirkju lands vors. I
sömu átt fer vafalaust lcensla allra háskólakennaranna í guð-
fræði. Og ekki efumst vér um það, að margir prestar haldi
upjíi merki frjálslyndisins í prédikunum sínum. Það er svo
sem ekki ástæða til þess að láta liugfallast, þó að ekki hafi
byrlega blásið síðustu árin. Fáni frjáLslyndisins hefir ekki
verið látinn falla niður. Og óneitanlega er það góðs viti, að
ungir kandídatar og stúdentar skuli hafa tekið sig saman
um að fara að gefa út Strauma. En það er eins og kirkjan
geti um þessar mundir í hvorugan fótinn stigið. Prestarnir
eru frjálslyndir, sjálfsagt langflestir, og fullir af nútíðar-
hugsunum. En jafnframt er delcrað og daðrað við gersam-
lega úreltar kenningar, sem prestarnir hafa enga trú á, Þeir
prédika, sjálfsagt margir þeirra, eins og nútíðarmönnum sæm-
ir. Að minsta kosti iiugsa þeir svo, þó að sumir skirrist senni-
lega við að vera berorðir í prédikunarstólnum; og fólkið fer
nærri um, hvað þeir hugsa. En þeir dragast mcð barnalær-
dómsbók, sem er að mörgu leyti þveröfug við það, sem þeir
hugsa, og líka í algerðu ósamræmi við það, sem margir þeirra
prédika, Og samkvæmt handbókinni verða ]>eir aö hafa yfir
hitt og annnað, sem þeir afneita afdráttarlaust — að minsta
kosti í hugskoti sínu. Hvað skyldu þeir, rétt til dæmis að
taka, vera margir, sem trúa því, að líkamir manna rísi ipiii